20.4.2009 | 21:03
Stór frétt úr Suðurkjördæmi.Björgvin G.Sigurðsson og Atli Gíslason hafna Vinstri stjórn eftir kosningar.
Nú stendur yfir fundur frambjóðenda í Suðurkjördæmi. Yfirlýsingar Atla Gíslasonar og Björgvins G.Sigurðssonar hljóta að vekja gífurlega athygli. Björgvin sagði að aðild að ESB væri númer eitt,tvö og þrjú og frá því yrði engin afsláttur gefin í stjórnunarmyndunarviðræðum.
Atli Gíslason sagði að það kæmi ekki til greina að sækja um aðild að ESB.
Fram að þessu hafa bæði Samfylkingin og Vinstri grænir boðað að þau ætluðu að starfa áfram saman í ríkisstjórn. Nú kom það í ljós eins og margir hafa s.s. vitað að ætli flokkarnir að standa á sínu varðandi ESB er það útilokað.Þerirra sjónarmið eru svo ólík.
Bæði Björgvin og Atli blésu í kvöld vinstri stjórn af borðinu.
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það furða þó fólk sé ráðvillt og ætli jafnvel ekki að kjósa. Eflaust missti RE þetta út úr sér en ég var undrandi hve Atli var óstyrkur, maður sem vinnur við að tala og koma fram. Einhver spenna í gangi hjá þeim. Mér fannst Björgvin ótrúlega borubrattur og mér finnst líka hálfleiðinlegt þegar menn koma með klapplið með sér og klappa fyrir öllu sem þeirra maður segir. Minn maður, bara drjúgur með sig og krúttlegur. Með kveðju Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.4.2009 kl. 21:55
Svo er sviðið skyndilega breytt: Skallagrímur fer fram úr Jógu og hún verður bara sópari í hans stjórn ef hún nær því. Ef þið finnið "Skjaldborgirnar" hennar Jógu, vinsaml. látið vita af því hvar þær eru niðurkomnar.
Örn Johnson´43 (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:53
Við eigum nú að vita það sem komin eru til vits og ára að það er ekkert "af borðinu" í henni pólitík.
Páll Blöndal, 21.4.2009 kl. 03:14
Það kom mér á óvart að Atli kom ekki með það sem VG hefur sagt að þjóðin eigi að ráða í svona stóru máli eins og ESB. Hann er bara alveg á móti. Þetta olli mörgum vonbrigðum sem hafa stutt þessa flokka sem eru í ríkisstjórn nú. Fróðlegt verður að sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum á Laugardaginn. Kannski verður landslagið breytt í pólítíkinni og ekki eins fyrirséð og menn héldu þar til í gærkvöldi.
Ína (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.