21.4.2009 | 11:26
Hvað fékk Samfylkingin margar milljónir afskrifaðar?
Bylgjan og Visir greina frá því að árni Johnsen hafi slengt því fram á kosningafundi að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 vænlega upphæð eða 100 milljónir vegna auglýsinga. Fréttamiðlarnir vitna í heimasíðu Róberts Marshall varðandi þessa frétt.
Ari Edwald á Stöð 2 ber þetta til baka en segist jafnframt ekki vita hvernig málum var háttað hjá fyrri eigendum Styöðvar 2. Í frétt Vísis segir að Jón Ólafsson hafi staðfest að Samfylkingin hafi fengið niðurfellingu skulda.
Samfylkingin hefur boðað að fjármál stjórnmálaflokkanna eigi að vera uppi á borði og allt eigi að vera gagnsætt. Það er því nauðsynlegt að Samfylkingin upplýsi kjósendur nú fyrir kosningar hversu há upphæð var afskrifuð hjá þeim á Stöð 2.
Margir hafa haldið því fram að mjög náin tengsl hafi verið millio t.d. Jóns Ólafssonar og Samfylkingarinnar. Það er því nauðsynlegt að Samfylkingin leggi spilin á borðið. Fjölmiðlamenn hljóta að ganga hart eftir því að Samfylkingin birti þessar upplýsingar.
Taka undir að Ríkisendurskoðun skoði fjármál flokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er búið að opna bókhaldið fyrir 2006 hjá Sjálfstæðisflokknum eða er það of viðkvæmt, svona rétt fyrir kosningar?
Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 11:42
Heill og sæll Siggi Jóns
Þetta er ekki athugasemd við þína færslu, en ég vildi benda á að fyrir stjórnarslitin var Steingrímur J í viðtali á Stöð 2 þar sem hann barði í borðið og heimtaði kosningar strax og og sagði að hann mindi skila láninu til Alþjóðagjaldeiris sjóðsins, við höfum ekkert við það að gera, en við erum enn að bæta við skuldina.
Þór Vestmann (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 12:21
Er komin dagsetning á endurgreiðslu Sjálfstæðisflokksins á 60 milljónunum eða er þetta endurgreiðslutal bara kosningatrix ?
Stefán (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:16
Er eitthvað athugavert við að Samfylkingin birti hve mikið var afskrifað hjá Stöð 2.
Sigurbjörg. Já,það er rétt. Við erum að flytja á ný í Garðinn.
Sigurður Jónsson, 21.4.2009 kl. 14:44
Ari segir hinsvegar ekki frá því að frá 2005 hefur Samfylkingingin ekki greitt einn einasta reikning fyrir auglýsingar í Fréttablaðinu og á stöð 2. Allt hefur farið á biðreikning sem víkjandi lán svo fyrirtækin geti sýnt betri stöðu í bókhaldinu, en Samfylkingin þarf aldrei að greiða þessa reikninga, sem eru frá 2006 yfir fjörutíu miljónir.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.