Skilaboð til Samfylkingar að Össur verði ekki ráðherra?

Össur hefur verið manna iðnastur að túlka stjórnmálin og á það við bæði hvað varðar menn og málefni. Það hefði verið spennandi að lesa hans túlkun á þeirri niðurstöðu sem hann fékk í kosningunum ef um ráherra annars flokks væri að ræða.

Miðað við þessa niðurstöðu hjá utanríkisráðherra hlýtur það að vera mikið umhugsunarefni hjá þingflokki Samfylkingarinnar hvort skilaboðin með útstrikunum séu að kjósendur Samfylkingarinnar vilji ekki Össur sem ráðherra.


mbl.is Össur var næstur falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ætli Össur þurfi ekki að liggja yfir þessu áður en hann ber túlkun sína á borð.  Það verður nefnilega erfitt fyrir hann að snúa þessu upp í eitthvað allt annað en það er, það er vantraust 

Tómas Ibsen Halldórsson, 29.4.2009 kl. 22:45

2 Smámynd: Stefanía

Ég hef nú aldrei skilið hvernig Össur hangir svona ofarlega í flokknum, þó að úrvalið sé nú svona og svona.

Stefanía, 30.4.2009 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband