Hvað með Ögmund?

Fróðlegt væri fyrir lesendur ef stjórn BSRB og Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna gerðu grein fyrir því hve miklu lífeyrissjóðurinn tapaði vegna spilamennsku með þátttöku í græðgisvæðingunni eins og Vinstri grænir kalla það.

Þótt lífeyrisþegar LSR þurfi ekki að þola skerðingu eru það skattgreiðundur allir sem þurfa að taka á sig skellinn vegna þess hve sjóðurinn tapaði miklu.

Rétt að undirstrika að einn helsti gagnrýnandi á hrunið og græðisvæðingu síðustu ára Ögmundur Jónasson er formaður BSRB og situr í stjórn Lífeyrissjóðins.

Hvað með hans ábyrgð á spilamennskunni?


mbl.is Vill að stjórn Gildis víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi Sigurður eins og þú ert annars ágætur, hættu þá þessari meinfýsni Ögmundur er alveg gegnheill maður og meira enn það !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 17:30

2 identicon

Þetta er kannski allt saman honum að kenna. Bankahrunið og afleiðingar þess.

Var það ekki hann sem stakk upp á því að aðskilja almenna bankastarfsemi frá fjárfestingarstarfsemi bankanna ? 

Og kom svo með þá snjöllu hugmynd að þeir flyttu bara úr landi?

Man ekki betur en hann hafi verið úthrópaður fyrir vikið af Sjálfstæðismönnum og skjólstæðingum þeirra, útrásarvíkingunum.

Þetta var fínt innlegg hjá Ögmundi og lífeyrissjóðirnir hefðu ekki farið svona illa ef þetta hefði verið gert.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 19:11

3 identicon

Ögmundur er "ríkistryggður" og þeim fylgir ekki ábyrgð.

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 00:32

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Uss, hann er hafinn yfir gagnrýni.

Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 19:24

5 identicon

Ögmundur hafinn yfir gagnrýni og rúmlega það, hann skilur hana ekki.

Egill Þorfinnsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 10:39

6 identicon

Hann skilur ekki gagnrýni og það er vægast sagt óþægilegt að hlusta á hvernig hann kemur sér hjá því að svara spurningum.  Spyrðir þú hann að nafni fengir þú 5. mín fyrirlestur og lygi hann til nafns í leiðinni.

Egill Þorfinnsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband