Jóhanna forsætisráðherra og fomaður Samfylkingarinnar virðist geraráð fyrir að Alþingi samþykki að hefja aðildaviðræður við ESB. Það jákvæðasta við það sem haft er eftir Jóhönnu er að hún reiknar með að kjörtímabilið verði stutt.
Reyndar er þetta ESB orðið enn vandræðalegra en það hefur nokkurn tímann verið.Samkvæmt viðbrögðum formanns Framsóknarflokksins og formanns Sjálfstræisflokksins er erfitt að sjá hvernig Jóhanna ætlar að ná meirihluta á Alþingi fyrir aðildarumsókn.
Geta Samfylkingarmenn virkilega ímyndað sér að Alþingi muni fela þeim einum að annast samningaviðræður við ESB. Það getur ekki verið að aðrir stjórnmálaflokkar tyreysti þeim til þess.
Framsóknarflokkurinn hefur lýst því yfir að ekki verði gengið til viðræðna við ESB öðruvísi en með mjög stífum skilyrðum sem sett verða fyrirfram.
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir hafa lýst sig andvíga að sækja um aðildarviðræður.
Hvers konar skrípaleikur er þetta eiginlega hjá Vinstri stjórninni?
Hún hreinlega getur ekki boðið þjóðinni uppá að mynduð verði ríkisstjórn sem ætlar ekki að taka sameiginlega afstöðu til stærsta hagsmunamáls Íslands eins og Samfylkingin orðar það.
Ef Vinstri grænir meina það sem þeir sögðu um sína miklu lýðræðisást og þjóðin ætti að ráða hvers vegna samþykkja þeir þá ekki viðræður við ESB,þar sem samningur yrði borin undir þjóðina.
Hvers vegna hefur Samfylkingin og Vinstri grænir þurft marga daga til þess að komast að þeirri niðurstöðu að þeir ætluðu ekki að taka á málinu.
Ég held að réttasta sem Jóhanna hefur sagt bæði fyrir og eftir kosningar er sú staðreynd að kjörtímabilið hlýtur að verða stutt.
Ef til vill segja einhverjir, er það bara ekki gott að Alþingi ræði málin og þar myndist meirihluti fyrir hinum ýmsu málum svona sitt á hvað. Eigi það að vera stefnan þá þurfum við ekki pólitískt kjörna Alþingismenn í ríkisstjórn. Þá getum við alveg haft embættismenn sem leggja málin fyrir Alþingi,þar sem mál þeirra fá samþykki eða synjun.Kannski er það framtíðin.Allavega er þessi skrípaleikur sem Samfylkingin og Vinstri grænir bjóða þjóðinni uppá núna gjörsamlega óþolandi.
Gæti orðið stutt kjörtímabil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gott mál:) vonandi í allra styðsta lagi.
sandkassi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 00:31
Það er sorgleg staðreynd að Samspillingin býður ávalt upp á "lýðskrum & skrípaleiki" - ég get reyndar glatt Jóhönnu & aðra landsmenn á því að upplýsa þjóðina "hér & nú" um þá staðreynd að þessi ríkisstjórn lifir ekki út árið. En hún lifir hugsanlega nógu lengi til að valda miklu tjóni.
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 6.5.2009 kl. 03:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.