11.5.2009 | 09:39
Vinstri grænir sækja um aðild að ESB.
Fáir hefðu trúað því fyrir kosningar að Steingrímur J.formaður Vinstri grænna ætlaði að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Steingrímur sagði í viðtali að margir hefðu spurt hvort það væri ekki 100% öruggt að Vinstri grænir myndu aldrei gefa eftir varðandi ESB. Vinstri grænir ítrekuðu andstöðu sína við ESB fyrir kosningar.Eftir kosningar gefa Vinstri grænir eftir og ætla að standa að umsókn.
Það hljóta erinhverjir kjósendur Vinstri grænna að telja sig illa svikna.
Hver hefði trúað því að Vinstri grænir myndu stuðla að því að leiða þjóðina inní Efnahagsbandalagið.
Ný ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki það að ég vilji fara í ESB, en valdið er hjá þjóðinni Sigurður. Er ekki í góðu lagi og bara rétt að hún fái að ráða þessu?
Kveðja að vestan.
Gústaf Gústafsson, 11.5.2009 kl. 10:00
Jú,það er auðvitað best að þjóðin afgreiði.Ég er að minna á hvað Vinstri grænir sögðu fyrir kosningar og það er merkilegt að þeir ætla nú að skrifa undir umsókn til ESB. Það er ekki í samræmi við það sem VG sagði.
Sigurður Jónsson, 11.5.2009 kl. 10:07
Þjóðin mun afgreiða þetta mál þegar búið er að kynna þetta almennilega fyrir henni bæði kosti og galla, kostirnir eru margir sem og gallarnir en þannig er það oftast.
Finnst mjög spes að í þessari umræðu tala enn allt í einu um eigin sannfæringu í þessu mali!! Eftir hverju fer þetta fólk alltaf bara eftir einhverri flokkslínu? þá er ég ekki hissa þó að þjóðin sé í þessum vanda öllum ef alltaf er greitt eftir fokkslínum en ekki eigin sannfæringu, því ekki fer það alltaf saman svo mikið er víst.
Veit að etta er ekki í samræmi við það sem að VG sögðu en þetta virðist orðið vera það sem þjóðin vill fá að vita hvað stendur til boða og hvað ekki og ég tek ofan fyrir vinstri grænum að ætla að leyfa þjóðinni að koma jafnvel að þessu sama hvað þeims jálfum finnst.....en fyrst þarf nú að kma þessu í gegnum þingin, gaman verður að sjá hvernig sumir þingmenn íhaldsins tækla þetta, t.d. vinkona mín Ragnheiður Rikharðsdóttir.
Gísli Foster Hjartarson, 11.5.2009 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.