Mikla athygli hefur vakið að fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ætlar að setja stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar hvað varðar hugmyndir um ´verulega lækkun stýrivaxta. Nú verður fróðlegt að sjá hverjir það eru sem stjórna í raun efnahagsmálum þjóðarinnar.
Eins og menn muna var það fyrst og fremst Samfylkingin sem heimtaði að leitað yrði til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. það virðist vera þannig að Samfylkingin sjái það eitt í stöðunni að einhverjir fulltrúar eða stofnanir frá útlöndum geti bjargað Íslandi. Miðað við framkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hljóta nú einhverjir að spyrja sig,hvernig verður þetta þegar við verðum komin í ESB. Ráðum við þá nokkuð lengur yfir okkar málum. Það vegur ósköp lítið að eiga 5 fulltrúa af 785 á þingi Evrópusambandsins.
Allavega verður það góður prófsteinn um mánaðamótin hver raunverulega ræður í landinu. Seðlanbankinn og ríkisstjórnin hafa boðað verulega lækkun stýrivaxta eftir næstu mánaðamót. Fulltrú Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir nei
Ráðum við yfir okkar málum eða ekki? Það kemur í ljós eftir mánaðamót.
Sitjum ekki undir tilskipunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurður.
Auðvitað eigum við ekki að sitja undir þeirra tilskipunum og svo viðbót við það að það voru Sjálfstæðismenn og Samfylkingin sem gengu til samninga við ASG.
Ég hef ekki heyt um breytingu þar á.
En um hvað var samið,
Veit enginn
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 16:19
Stefna Samfylkingarinnar er afar skýr í þessu máli sem öðrum pólitískum málum. Sú stefna liggur í allar aðrar áttir samtímis en þá einu sem snýr inn á við. Þessi ringlaði hópur hefur þá sannfæringu bjargfasta að allir geti bjargað þessari þjóð utan hún sjálf, enda eigi hún ekki að láta sér koma það í hug.
Það yrði Samfylkingunni mikið áfall ef okkur yrði sagt að nú ættum við að ákveða stýrivextina sjálf.
Árni Gunnarsson, 15.5.2009 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.