Sjálfstæðismenn hafa sagt að þeir væru á móti skattahækkunum. Það er þess vegna dálítið undarlegt að sjá tillögur frá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík þar sem leggja á til hækkunartillögur á leikskólagjöldum. Það er röng forgangsröð að ætla að auka tekjur borgarinnar á þennan hátt. Frekar ætti að reyna að koma á móts við foreldra nú á erfiðum tímum með því að lækka leikskólagjöldin og hafa skólamáltíðir ókeypis. Það er örugglega hægt að finna aðrar sparnaðarleiðir en í þessum málaflokkum.
Eins held ég að það sé mjög varhugavert að ætla nú að fara að draga úr kennsludögum í grunnskólanum.Kennarastéttin er ekki nein hálaunastétt og því ansi hæpið að fara fram á launalækkun þótt frídagar komi á móti.Það má heldur ekki gleyma því að það voru sveitarfélögin sem börðust fyrir fjölgun skóladaga.
Og fyrst stjórnvöld eru að leita að sparnaði þó held ég að margir undrist hversu háar greiðslur er til skilanefndanna í bönkunum. Þar liggja æði mörg kennaralaun.
Leggja til hækkun leikskólagjalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyr heyr!!!!
inga (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 01:04
Góð grein.
Hvað ætli það sé hægt að reka marga leikskóla fyrir 260 milljónir?
Skilanefndir bankanna hirtu rúma kvartmilljarð út úr ríkissjóði fyrir fjögurra mánaða starf. Þetta er órtúlegt bull.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 27.5.2009 kl. 01:54
100% get ég tekið undir þennan pistil.
EE elle (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.