Búðarhálsvirkjun. Hvers vegna ekki?

Það hefur vakið verulega athygli síðustu daga að þrátt fyrir að hægt sé að ráðast í framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun virðast stjórnvöld leggjast gegn því.

Nú hefur verið upplýst að Landsvirkjun hafi náð samkomulagi um einhverja eigendur svokallaðra Jöklabréfa að lána til uppbyggingarinnar og fá greitt síðar. Nú hefði maður haldið að hér væri um frábæra lausn að ræða. Svo virðist því miður ekki vera í augum Vinstri stjórnarinnar.

Það hefur einnig verið upplýst að framkvæmdir við virkjunina muni skapa um 1100 störf. Er það virkilega svo að stjórnvöld ætli virkilega að sleppa þessu tækifæri. Hér er um framkvæmd að ræða sem á eftir að skapa þjóðfélaginu tekjur í framtíðinni. Ætlar Vinstri stjórnin virkilega að sleppa þessu tækifæri til atvinnuuppbyggingar og tekjuaukningu fyrir þjóðfélagið? Hvað eru Vinstri menn eiginlega að hugsa. Er ekki mun raunhæfara að reyna að auka tekjur þjóðfélagsins freklar en ætla að ráðast á almenning og fyrirtæki með auknum akattaálögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband