29.5.2009 | 00:27
Vinstri kveðja til heimilanna.Skattahækkanir og hækkun lána. Ætli kjósendur Samfylkingar og Vinstri grænna fagni á Austurvelli?
Þeir hljóta að vera þó nokkrir sem hafa hugsað í kvöld þegar fréttir bárust af aðgerðum Vinstri stjórnarinnar, var ég virkilega að kjósa svona stjórn. ?? Hvernig í óskupunum getur fólki dottið í hug að grípa til svona aðgerða? Hvað vit er í því að hækka skatta á neysluvörum sem hækka vísitöluna,sem aftur hækka lánin. Þá verður ekki hægt að lækka vexti og hringekjan heldur áfram.
Þeir sem á sínum tíma heimntuðu aðgerðir til bjargar heimilum reiknuðu þeir með að aðgerðir stjórnvalda hækkuðu greiðslubyrði lána um 8 milljarða? Var það virkilefga þetta sem þjóðin þarfnaðist til að vinna á vandanum?
Það er alveg hreint með ólíkindum að Vinstri menn skulu flokka einkabílinn sem einhvern lúxus og auka skattlagningu á bifreiðaeigendur.
Fleiri og fleiri eru að vakna upp við það að Vinstri stjórnin í landinu mun leggja allt í rúst á örfáuum mánuðum með sama áframhaldi.
Nú er spurning hvort stuðningsmenn Samfylkingar og Vinstri grænna efna til fagnaðarfundar á Austurvelli til að hylla Jóhönnu og Steingrím J. ??
![]() |
Ríkið fær 2,7 milljarða - lánin hækka um 8 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 828842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voru það ekki þínir menn sem hækkuðu áfengi og tóbak í desember? Þeir hefðu gert það sama ef þeir hefðu verið við stjórn í dag vertu viss.
Ína (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 00:58
Af hverju skyldu þeir hækka skatta og gjöld? Gæti það verið afleiðing af óreiðustjórn sjálfstæðismanna síðustu árin? Stundum er gott að muna bara það besta er það ekki?
Sveinn (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 07:59
Ég velti nú hvernig aðrir hefðu tekið á málunum? Hvað hefðir þú gert?
Gísli Foster Hjartarson, 29.5.2009 kl. 08:15
Óttaleg framsetning er þetta, lánin hækka um 8 milljarða á mörgum árum og það er borið saman við tekjur ríkissjóðs á einu ári. Hvernig væri að fara rétt með!!
Herjan (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 10:27
Ekki vantar það að það skuli finnast einhverjir sem verja þessa þvælu.
Ég vil benda Herjunni á að þessi vísitöluhækkun, sem þessi skattahækkun veldur, mun koma strax í ljós á lánunum okkar. Afborganirnar munu hækka.
Skaldborg um heimilin, my ass.
Það er slegið skjaldborg um lánastofnanirnar. Restin af íslensku þjóðinni, sem enn er hér á landi, skal fá að borga endurreisn bankakerfisins að fullu.
Það er hægt að auka tekjur ríkissjóðs á margan annan hátt heldur en að kafa í galtóma vasa almennings. T.d. með því að gera eitthvað fyrir atvinnulíf landsins og koma því af stað. Margfeldis áhrifin af því munu skila sér tífalt á við þessa þvælu. En því miður þá er aðgerða- og úrræðaleysið er algjört hjá þessari stjórn sem komst til valda á fölskum forsemdum.
Dante, 29.5.2009 kl. 12:23
hafa menn virkilega trú á því að skattpíning bjargi þjóðinni útúr vandanum? Er það einhver lausn að setja þau fyrirtæki sem enn lifa á hausinn? Er það einhver lausn að koma serm flestum gheimilum á hausinn? Er það einhver lausn að hafa skatta þannig að fólk dragi hreinlega úr vinnu eða reyni að komast í svarta vinnu?
Væri nú ekki mun nær að koma atviinnulífinu í gang,endurfjármagna bankana þannig að þeir gætu sinnt sínu hlutverki,lækkað vexti og finna leiðir til að komast útúr verðtryggingunni á lánum.
Þær aðgerðir munu skapa ríkissjóði tekjur.
Sigurður Jónsson, 29.5.2009 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.