1.6.2009 | 18:25
Snekkja milli lands og Eyja?
Ég skrapp til Vestmannaeyja um helgina. Flaug frá Bakka og yfir til Eyja. Stórkostlegt að sjá að framkvæmdir eru nú hafnar við grjótgarðana. Vonandi verður þessi framkvæmd ekki fyrir niðurskurðarhníf Vinstri stjórnarinnar. Það er alveg gífurlegt atriði fyrir Vestmannaeyinga að fá þessa samöngubót.Verst að það skuli vera hætt við að byggja nýtt og hentugra skip til siglanna.
Annars hitti ég í Eyjum eina virðulega og góða og gegna íhaldskonu,sem er blárri en allt sem blátt er. Hún var með lausnina á þessu vandamáli. Við eigum heimtingu á að Jón Ásgeir láti okkur hafa snekkjuna sína. Hún væri flott í siglingar milli Bakka og Vestmannaeyja svona með Herjólfi.
Já,það væri nú aldeilis flott að fá þessa íburðamiklu snekkju í þetta hlutverk. Vonandi sér Jón Ásgeir þessi skrif og afhendir okkur snekkjuna með glöðu geði. Hann skuldar þjóðinni það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fín hugmynd þessi með snekkjuna.
En hvað ættum við að kalla gjörninginn.
Er það ríkisvæðing, þjóðnýting eða einfaldlega að snekkjan verði tekin upp í skuldir
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 20:58
Sæll Siggi,Ekki líst mér á þetta Bakka ævintýri,Ég er ansi hræddur um að Eyjamönnum eigi eftir að bregða í brún þegar siglingar hefjast þarna á milli.Allar frátafirnar sem verða,ef þetta þá heppnast.kv
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 23:23
Þorvaldur: Langar mega tafirnar verða áður en Bakkafjörusiglingin verður jafn tímafrek og Herjólfsferð í dag.
Páll Jónsson, 2.6.2009 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.