Ekki sleikja upp Kínverjana. Látum ţá bara sigla sinn sjó.

Framkoma Kínverja er međ öllu óţolandi. Ţađ er vćntanlega bara hiđ besta mál ađ ţeir fari og loki sendiráđi sínu hér. Framkoma Kínverja sýnir okkur íslendingum hvers konar stjórnarfar Kínverjar vilja hafa.Ţeir geta ekki ráđiđ ţví hvađa fólk kemur í heimsókn til okkar og viđ hverja viđ tölum. Ţađ kemur ţeim hreinlega ekkert viđ ţótt einhverjir ráđherrar eđa ţingmenn rćđi viđ tignarlegan erlendan gest,jafnvel ţótt hann sé frá Tíbet.Ég held ađ flestir Íslendingar styđji sjálfstćđisbaráttu Tíbets. Fréttir sem berast um vinnubrögđ Kínverja gagnvart Tíbet búum er óhugnanlegar.

Viđ höfum hreinlega ekkert ađ gera međ samskipti viđ svona ţjóđ eins og Kínverja. Vonandi fara íslenskir ráđamenn ekki ađ reyna ađ sleikja sig upp viđ Kínverja og leggjast á hnén til ađ grátbiđja ţá ađ vera hér áfram. Össur utanríkisráđherra verđur hreinlega ađ gera sér ferđ til Bessastađa og gera Ólafi Ragnar,forseta,grein fyrir ţví ađ viđ viljum engan slikjuskap gagnvart Kínverjum.Ţađ verđur ađ hafa ţađ ţótt Ólafur Ragnar komist ekki í kommaveislur í Kína.

Viđ erum ekkert betur sett ađ eiga samskipti viđ ţjóđ eins og Kínverja sem kemur svona fram.


mbl.is Engin tilkynning frá sendiráđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband