3.6.2009 | 22:54
Loksins talar Steingrímur J. um að efnahagsbatinn verði hægari vegna slæms efnhagsástands í heiminum.
Jæja,það kom að því að Steingrímur J.formaður Vinstri grænna segir okkur að það sé einnig efnahagsvandamál í öllum heiminum. Hingað til hefur hann talað þannig að við Íslendingar værum ein í heiminum að glíma við efnhagshrun og það væri allt saman Sjálfstæðisflokknum að kenna og Davíð Oddssyni.
Auðvitað er vandamál okkar Íslendinga gífurlegt,en það má ekki draga upp þá mynd að aðrar þjóðir séu ekki einnig að berjast við slæmt efnahagsástand.Það er alheimskreppa.
Erfitt hlýtur nú að verða fyrir Steingrím J. og Vinstri græna að halda því fram að alheimskreppan sé Sjálfstæðisflokknum á Íslandi að kenna og Davíð Oddssyni þáverandi Seðlabankastjóra á okkar litla Íslandi.
Horfur um efnahagsbata verri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já...heimska íslendinga kostar. Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilid?
Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?
Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verdi ad taka sökina á sig. Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.
Ég segi bara: GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er.
Framtíd íslands er kolsvört. Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á.
Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.
Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar.
Framtídin: Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist). Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist). Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist). Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist).
Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.
Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.
Svört framtíd Íslands (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.