6.6.2009 | 21:24
Hvar er herslumunurinn?
Ég horfði á landsleik Íslands og Hollands núna áðan.Eftir fyrstu mínúturnar datt manni íhug hvort það hefði verið gerður samingur við Hollendinga í sambandi við Icesave reikningana að geta ekki neitt. Við fengum allavega fljótlega á okkur tvö mörk. En svo fór Eyjólfur að hressast og við virtumst gleyma Icesave klúðrinu.
Þeir sem lýstu leiknum sögðu að okkur vantaði herslumuninn til að skora og jafna eða vinna leikinn. Ef við fengjum hamn myndum við vinna leikinn.Ég fór að hugsa.Þetta hef ég heyrt áður.'
Íslaneska liðið vantar herslumuninn. Ef við fáum herslumuninn þá vinnum við leikinn.
Fyrir næsta leik verðum við því að leggja höfuðáhersluna á að ná í herslumiuninn. Það gengur ekki að tapa leik eftir leik og það vantar bara herslumuninn.
Það hlýtur því að vera skylda þjálfarans fyrir næsta leik að ná í herslumuninn.Við getum ekki verið að tapa leik eftir leik og það vanti bara herslumuninn.Við verðum að finna hann.
Voandi tekst að ná í herslumuninn og þá vinnum við næsta leik. Áfram Ísland.
![]() |
Hollendingar á HM eftir sigur gegn Íslandi, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.6.2009 kl. 00:33 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 828882
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær ætla menn að atta sig a þvi að landsliðið getur hreilega ekki neitt með fullri virðingu fyrir þeim monnum sem leggja a sig mikla vinnu fyrir landsliðið,það er bara ekki að skila ser.
Anna (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 21:46
ha ha ha,þetta er alveg hárrétt hjá þér Siggi,við erum ekki oft sammála.kv
þorvaldur Hermannsson, 6.6.2009 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.