9.6.2009 | 15:43
Steingrímur J. skaut Samfylkinguna í fótinn.
Steingrímur J.formaður Vinstri grænna taldi sig aldeilis vera með pálmann í höndunum þegar hann hélt því fram að það hefði ekki verið annað hægt en að skrifa undir vegna Icesave vioð Breta og Hollendinga. Árni M.fyrrverandi fjármálaráðherra hefði verið búinn að skrifa undir samkomulag við Hollendinga. Nú hefur verið upplýst að ekki var búið að skrifa undir neitt.
Það sem er þó merkilegast af öllu er algjört vinsdhögg Steingríms J. gagnvart Árna M. Það var nefnilega Utanríkisráðherra Samfylkingarinnar sem fór með forystu í nefndinni.Í nefndinni var einngi fulltrúi viðskiptaráðherra Samfylkingarinnar.
Skot Steingríms J. sem átti að hitta Sjálfstæðisflokkinn geigaði heldur betur og fór beint í fótinn á Samfylkingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo hefur einnig verið sýnt fram á undanfarið að engu líkara sé en Steingrímur J. hafi algerlega skipt um skoðun á því hvort borga eigi þessa Icesave vitleysu. Einnig hefur verið sýnt að þessir vextir sem menn eru svo hreiknir af að hafa samið um er of háir. Af hverju eru menn þá að hreykja sér?
Af hverju voru ekki Stefán Már (sem ritaði fínar greinar í Moggann um ábyrgðina á Icesave) og einhverjir aðrir menn sem þekkja til í hag- og löffræði fengnir til að ræða við Breta og Hollendinga? Það hefði verið betra en fá uppgjafar Alþýðubandalagsmann sem enga sérþekkingu hefur á málunum!
Jon (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 17:51
Sigurður: ef minnið svíkur ekki þá var formaður samninganefndarinnar enginn annar en Svavar Gestsson Gagnfræðingur að mennt, hvorki meira né minna svo men geta bara haldið kjafti um að ekki hafi verið menn með menntun á fjármálasviðinu á staðnum, reyndar verður að segjast eins og er að líklega hefur gagnfræðingur, meira vit á peningum heldur en hagfræðingur, ef sagan er skoðuð.
Magnús Jónsson, 9.6.2009 kl. 23:21
Þetta snýst ekki um flokkapólitík, heldur um skuldastöðu íslensku þjóðarinnar og ábyrgð hennar. Förum nú uppúr skotgröfunum.
Oskar (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.