13.6.2009 | 13:19
Atvinnuskapandi að byggja fangelsi.
Það hlýtur líka að þurfa að huga að byggingu nýs fangelsis til að vera reioðubúin að taka við sæmilegum hóp til vistunar.Bygging á nýju svona nokkurs konar lúxus fangelsi væri einnig atvinnuskapandi nú á þessum slæmu tímum. Það yrði þá framlag útrásarvíkinga og fyrrverandi bankamanna til uppbyggingar í landinu.
Það þarf svo væntanlega að setja ný lög að þeir sem verða vistaðir í kjölfar bankahrunsins þurfi að greiða sjálfir fyrir uppihaldskostnaðinn ( og byggingarkostnaðinn einnig).
Það er ekki bara nóg að dómstólar verði tilbúnir.Það þarf einnig að huga að framhaldinu.
Verða dómstólar reiðubúnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki auðveldara að lögleiða ræktun á kannabis svo við þurfum ekki að fylla öll fangelsi af fólki sem er bara að rækta plöntur sem mönnum kemur ekki saman um hvort séu virkilega skaðlegar... Kerfið er að búa til glæpamenn...
Kommentarinn, 13.6.2009 kl. 16:17
Held þeir geti nú bara fengið að venjast slakari hýbýlum og slakara ölu eftir alla ofur-eyðluna og kastala-veruna. Já og borgað fyrir sig sjálfir, he, he.
EE elle (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 16:29
Frábær hugmynd!
Þráinn Jökull Elísson, 13.6.2009 kl. 20:18
- - slakara öllu.
EE elle (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.