Það vekur athygli hversu Vinstri grænir eiga erfitt með að sætta sig við stefnu Vinstri stjórnarinnar í mörgum málum. Þingflokkurinn er klofinn í ESB málinu. Nú bætast almennur flokksfélögin í hóp þeirra sem eru á móti ríkisstjórninni að óska eftir aðildarviðræðum.
Þingflokkur Vinstri grænna er klofinn í afstöðunni til Icesave samkomulagsins. Óvíst er hvort það samkomulag fær samþykki Alþingis.
Hér er bara nefnd tvö stór mál. Svo á maður eftir að sjá að Vinstri grænir kyngi öllum niðurskurðinum sem boðaður er.
Samfylkingin getur ekki verið ánægð með þá öfgafullus skattpíningarstefnu sem Steingrímur J. boðar.
Það er því spurning hvort Vinstri stjórnin hefur að lafa saman út sumarið eða springur á næstu vikum.
Það er mjög líklegt að kosið verði aftur í haust.
Þingflokkur VG hvattur til að beita sér gegn aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru skattarnir ekki stefna í þá sem gilda hjá ES: Evrópu Sameiningunni?
Júlíus Björnsson, 14.6.2009 kl. 16:17
Engin hætta á að stjórn með VG endist. Of sundurleitt lið til þess, og óánægjufylgið sem þeir fengu mun molna hratt af þeim þegar í ljós kemur að innihaldið er (og var) alltaf ekki neitt.
Hvumpinn, 14.6.2009 kl. 16:24
Hvað villt þú sjálfur? Hvað vill Sjálfstæðisflokkurinn?
Sigurður Þórðarson, 15.6.2009 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.