15.6.2009 | 16:50
Hverjir boðuðu aukin áhrif Alþingis?
Leynd og aftur leynd,pukur og aftur pukur,skortur á upplýsingu. Þetta eru orð sem heyrast æ oftar um vinnubrögð ráðherra Vinstri stjórnarinnar. Það lítur út fyrir að þeir vilji hafa upplýsingarnar sem mest fyrir sig. Best sé að láta óbreytta þingmenn og stjórnarandstöðu vita sem minnst,
Maður hreinlega trúir því ekki að það skuli vera eitthvert pukur og leynimakk varðandi Icesave samninginn.Það hlýtur að vera deginum ljósara að þingmenn fái að vita niður í smæstu ákvæði hvað þessi blessaði samningur innifelur fyrir þjóðina. Hvernig er hægt að ætlast annars til að þeir geti tekið upplýst ákvörðun þegar kemur að atkvæðagreiðslu.
Annars er þetta ansi merkilegt. Voru það ekki einmitt Vinstri grænir sem töluðu um alræðisvald ráðherra og að það þyrfti að efla Alþingi. Það væri nauðsynlegt að alþingismenn hefðu mun meira að segja heldur en nú væri. Vinnubrögð Vinstri grænna koma mönnum ansi spánskt fyrir sjónir hafi það verið ætlunin.Frekar virðist stefnt í þá áttina að þingmemnn fái sem minnst að vita.
Frægt er þegar Lilja Mósesdóttir þingmaður Vinstri grænna leyfði sér að tala aðeins í aðra átt heldur en Steingrími J. þóknaðist. Greint hefur verið frá því að hinn mikli lýðræðissinni og umburðalyndi Steingrímur J. hafi tkið Lilju virkilega á beinið fyrir að leyfa sér að hafa efasemdir.
Samfylkingarfólk hefur manna mest talað um að allt þurfi að vera gagnsætt,þannig að hægt sé að taka ujpplýstar ákvarðanir.
Ég held að margir hafi á tilfinningunni að þessi kafli í stefnuskrá Samfylkingarinnar hafi eitthvað farið framhjá Jóhönnu Sigurðardóttur,formanni flokksins. Vinnubrögð hennar og Vinstri stjórnarinnar eru allavega ekki í samræmi við að allt eig að vera gagnsætt.
Krefjast þess að þingmenn fái aðgang að samkomulaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.