Átti verðbólgan ekki að lækka?

Það er búið að telja okkur trú um að verðbólgan myndi lækka verulega hratt. Að undanförnu hefur okkur verið sagt að það væri nánast engin verðbólga.Hvernig stendur þá á þvi að spáð er hækkun á vísitölu.

Þetta er reyndar annað hjá þessari blessaðri Vinstri stjórn. Stóra spurningin er nú hvort vextir verða nokkuð lækkaðir.


mbl.is Spá 0,7% hækkun vísitölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hærri vextir þýða að það þarf að borga meira af peningum til baka. Til þess að það sé hægt verður að búa til fleiri peninga, sem gerist með lántökum. Með því að búa til fleiri peninga óháð efnislegri framleiðslu verður skekkja í mæligildi peninganna sem rýra gildi þeirra sem þýðir að peningar verða minna virði í efnislegum gæðum. Þetta er kallað verðbólga. Þannig að í einfaldri mynd þá stuðla vextir án hagvaxtar (stækkun hagkerfisins sem verður oftast út af aukinni framleiðslu) að verðbólgu.

Heldurðu að núna þegar launþegar eru of hræddir við að byðja um launahækkun, af ótta við að tapa vinnuni,  að mennirnir sem stjórna vilji ekki borga enn minna fyrir vinnuna okkar? Það gera þeir með því að gefa okkur sömu upphæð af ákveðnum gjaldmiðli sem er minkar stöðugt í verði miðað við raunveruleg verðmæti (mat, hita, rafmagn o.s.frv.). Verðbólgan er þeirra leið til að arðræna okkur án þess að við sjáum það beint.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 13:41

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Verðbólgan er engin og vextir nánast á núlli í draumaheimum Jóhönnu og Steingríms, en hjá okkur vesalingunum sem lifum í raunveruleikanum er allt annað uppi á teningnum.  Það virðast gilda allt önnur lögmál í draumaheimum ríkisstjórnarinnar en hjá almenningi í landinu.

Maður nokkur kom til mín í dag, hann hafði sótt um aðstoð hjá Ráðgjafaþjónustu heimilanna fyrir nokkrum vikum síðan, hann er ekkert farinn að heyra frá þeim og hann fær engar upplýsingar um hvar málið sé statt.  Raunveruleiki Jóhönnu er allt annar en raunveruleiki almennings.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.6.2009 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband