19.6.2009 | 16:18
Blár bæjarstjóri í Garðinum.
Mikið rosalega er ánægjulegt að sjá í dag malbikunarvélar á fullu við að leggja malbik í Garðinum. Það er dásamlegt að finna hina einu sönnu og góðu lykt af malbikinu.Það var komin tími til lagfæringa,því holurnar voru orðnar nokkuð margar.
Það sýnir sig að Eyjamaðurinn Ásmundur Friðriksson er tekinn við sem bæjarstjóri.Hann skilur nauðsyn malbikunarframkvæmda fyrir sveitarfélagið.Íbúar eru örugglega ánægðir með að áhersla skuli nú á ný vera lögð á gatnagerðaframkvæmdir.
Það sést að það er komin blár bæjarstjóri til starfa í Garðinum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Versta er að það er ekki hægt að borða malbik. En það er hægt að gleðjast yfir ýmsu
Finnur Bárðarson, 19.6.2009 kl. 19:51
Siggi,
Afsakaðu meðan ég æli.
viktor (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 22:20
Ásmundur er nú rétt nýbyrjaður og er varla farinn að taka ákvarðanir sem heitið getur og þessar malbikunarvélar eru pottþétt ekki hér fyrir hans tilstuðlan. Það voru líka vélar og malbik hér í fyrra án þess að bláa spillingarhöndin kæmi þar nærri.
Þorvaldur Guðmundsson, 20.6.2009 kl. 09:20
Þetta er nú bara létt grín hjá Sigurði, en nýi bæjarstjórinn er víst "blár" og ég er viss um að hann er hinn vænsti maður. Þessar malbiksframkvæmdir voru víst ákveðnar áður en sá "blái" tók við.
Valur Kristinsson, 20.6.2009 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.