24.6.2009 | 17:25
Eru siðareglur Samfylkingarinnar öðruvísi fyrir eigin flokksmenn?
Gauragangurinn í Kópavogi hefur vart farið fram hjá nokkrum manni. Samfylkingunni tókst loksins ætlunarhlutverk sitt að koma Gunnari Birgissyni burt úr stóli bæjarstjóra,hvort sem það er nú réttmætt eða ekki.
Svo kemur annað mál upp þ.e. lífeyrissjósmálið. Þá eru það fleiri sem eiga í hlut og er þar innanborðs einn af bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar. Gunnar Birgisson segir af sér sem bæjarfulltrúi á meðan rannsókn fer fram. Hvað gerir fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn lífeyrissjóðsins. Hann ætlar að sitja áfram og brúkar kjaft. Hefði nú ekki verið eðlilegt miðað við alla gagnrýni Samfylkingarinnar að hann tæki sér einnig frí á meðan rannsókn fer fram. Hvers vegna eiga aðrar siðareglur að gilda um fulltrúa Samfylkingarinnar þegar það snýr að þeim sjálfum.
Hvað segir leiðtogi Samfylkingarinnar í Kópavogi um sinn fulltrúa núna. Hún hefur ekkert verið að skafa af hlutunum þegar Gunnar Birgisson hefur átt í hlut.
Ætli Samfylkingin að vera trúverðug í sinni siðferðisgagnrýni hlýtur Flosi Eiríksson að víkja sem bæjarfulltrúi á meðan rannsókn fer fram. Hann var í stjórn lífeyrissjóðsins eins og Gunnar og hann er einnig bæjarfulltrúi eins og Gunnar. Siðferðisboltinn er hjá Flosa og Samfylkingunni.
Afvegaleitt í pólitískum tilgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Sigurður, veistu ekki að Sandfylkingarfólkið er ósnertanlegt. Sandfylkingarfólk hefur "aldrei" rangt við og gerist "aldrei" brotlegt. Það eru bara hinir sem eru aular og aumingjar. Af hverju heldurðu að titill verkstjóra Sandfylkingarinnar sé "Heilög" ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.6.2009 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.