Kalkúnar skýringin á að Árni Johnsen er sá eini sem gefur ekki upplýsingar?

Það hefur vakið nokkra athygli að Árni Johnsen er eini þingmaðurinn sem gefur engar upplýsingar um hagsmunatengs sín á síðum Alþingis. Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins hefur gefið upp sínar upplýsingar,þannig að Árni Johnsen er einn eftir.

Fjölmiðar Vesstmannaeyjum greina nú frá því að Árni Johnsen ásamt félögum í Bjarnarey hafi nú hafið kalkúnarækt í eynni.Já,þarna kemur væntanlega skýringin á því hvers vegna Árni vill ekki gefa neitt upp um sín hagsmunatengsl. Ekki hafði maður ímyndað sér að 7 kalkúnar myndu gefa svona mikið af sér að ekki væri þorandi að greina opinberlega frá því. Fyrir bisnessmenn nýja Íslands hlýtur þetta að vera athugandi fjárfestingarleið. Einnig tala þingmenn oft um sín lágu laun. Þarna liggur lausnin,kalkúnarækt í bakgarðinum heima og tekjunum er bjargað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað hefur flokksbróðir þinn hann Árni að fela Sigurður.?

Númi (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband