Hvað ætli mörgum sérfræðingum hafi verið greitt fyrir að komast að þessari niðurstöðu. Það hefði verið nóg að spyrja almenning og eigendur fyrirtækja til að komast að þessari niðurstöðu.

Stundum finnst manni alveg stórkostlegt hvað það tekur hámenntaða menn að komast að niðurstöðu, sem allur almenningur hefði getað sagt þeim.

Ég held að allir viti að atvinnulífið og rekstur heimila gengur ekki nema bankakerfið virki og þá bæði til að taka við innlánum og einnig að lána peninga.

Það er þó gott að Viðskiptaráðherra og Seðlabankastjóri skuli komast að þessari niðurstöðu eftir að 9 mánuðir eru liðnir frá bankahruninu. Hvað ætli það hafi þurft margar skýrslur og marga sérfræðinga til að komast a þessari niðurstöðu.


mbl.is Aðgangur að lánsfé lausnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þeir eiga enn eftir að fatta að til þess að fólk og fyrirtæki geti og vilji taka lán þurfi að lækka vexti, ekki á hraða snigilsins eins og gert hefur verið, heldur allverulega allavega niður í 5% og helst að fara neðar en það.

Tómas Ibsen Halldórsson, 7.7.2009 kl. 13:08

2 Smámynd: Elle_

Smilie

Elle_, 7.7.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband