Merkilegt er að sjá í dag forsíðufrétt Fréttablaðsins, sem greinir frá því að maðurinn Steingrímur J. Sigfússon sé hrikalega hneykslaður á því ef Kaupþing ætlar að afskrifa milljarða hjá Börgólfsfeðgum.
Steingrímur J.Sigfússon,fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, vill ekki tjá sig um hugsanlega niðurfellingu milljarða hjá Björgúlfsfeðgum.
Hvor ætli hafi nú meiri áhrif hinn óbreytti Steingrímur J. eða ráðherrann Steingrímur J.?
Það sem skiptir höfuðmáli í þessu máli er að Steingrímur J. ráðherra segi að niðurfelling komi ekki til greina öðruvísi en það sama gangi yfir all.
Hvers vegna ætli sé svo erfitt að ná í Gylfa viðskiptaráðherra vegna þessa máls?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað heitir þetta þegar tvær persónur eru í einum líkama ?
einkennist af timabilum þar sem viðkomandi getur ekki greint á milli raunveruleika og eigin hugmynda
Jón Snæbjörnsson, 9.7.2009 kl. 11:09
Skildi þingmaðurinn Steingrímur J. sjá einhvern annan vinkil á málinu ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 9.7.2009 kl. 12:46
það er svo megn skítlykt af þessu máli að það veldur ógleði þorra landsmanna
Hulda Haraldsdóttir, 9.7.2009 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.