Það liggur í loftinu að meirihluti sé til staðar á Alþingi til að samþykkja aðildaviðræður um inngöngu Íslands í ESB. Þótt ótrúlegt sé gerist það væntanlega með stuðningi hluta þingflokks Framsóknar og meirihluta þingflokks Vinstri grænna. Já, það hefðu ekki margir trúað því fyrir nokkrum misserum að það yrðu þessir flokkar sem kæmu okkur í ESB.
Það er enn og aftur rétt að undirstrika það sem Guðfríður Lilja þingflokksformaður Vinstri grænna sagði. Það að sækja um aðildaviðræður er viljayfirlýsing um að vilja ganga í ESB. Hver hefði trúða því að meirihluti þingflokks Vinstri grænna vildi leiða umræðuna of afgreiðsluna á það stig.
Það er ótrúlegt hve mikla áherslu Vinstri stjórnin leggur á aðildaviðræður sérstaklega með tilliti til framkomu sumra ESB þjóða í okkar garð. Er virkilega svona eftirsóknarvert fyrir Ísland að komast uppí fangið á ESB ?
ESB-umræða heldur áfram á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.