Íslendingar voru líka sviknir af íslensku bönkunum og sjóðum þeirra.

Það er hægt að taka undir að fagna ber úrskurði dómarans á Spáni. Það væri nöturlegt ef hægt væri að ganga að eignum fólks sem Landsbankinn í Lúxemborg náði að plata með svikum og prettum í viðskipti.

En staðan er sú sama hér á Íslandi. Bankarnir og sjóðir þeirra náðu að plata fólk til viðskipta. Fólki var ekki sagt rétt til um hlutina. Margir lögðu því sparnað sinn í sjóði þeirra og töpuðu verulegum fjármunum.

Margir voru plataðir til að kaupa hlutabréf í bönkunum og töpuðu öllu sínu.

Vonandi ná íslensku viðskiptavinirnir því að lokum sínum rétti og fá eitthvað til baka.


mbl.is Bankinn fær ekki eignirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband