21.7.2009 | 11:11
Ætlar Steingrímur J. að þverskallast áfram og neita að hlusta?
Nú virðist vera hlaupin þvermóðska og stífni í Steingrím J. og Jóhönnu. Það ætla sér að keyra samkomulagið um Icesave í gegn og neita að hlusta á aðvörunarorð.
Fleiri og fleiri koma nú fram sem hafa virkilega þekkingu á málunum og vara vvið samþykkt á Icesave pakkanum. Á virkilega ekkert að hlusta?
Enn er ýmsum gögnum haldið leyndu fyrir þjóðinni. Á þjóðin ekki að fá neinar upplýsingar um hvaða upplýsingar skjölin hafa. Kemur þjóðinni það ekkert við. Það eina sem þjóðin á að gera er að borga.
Ætli Steingrímur J. að keyra Icesave málið í gegn og pína efasemdarþingmenn VG til hlýðni er það ömurlegur endir fyrir jafn ágætan stjórnmálamann og Steingrímur J. hefur verið.
Ég hef ekki verið sammála stefnumiðum VG, en ég hélt að þetta væri hugsjónaflokkur og stæði á sínum málum og að þau væru ekki til sölu fyrir ráðherrastóla.
Erfitt en verður að leysast" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver í vafa um að steinslave reykningarnir verði ekki samþykktir.Heldur einhver að það sé ekki búið að að tryggja meirihluta fyrir þessu.
I Skulason (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 11:55
SAMMÁLEA
Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 12:24
Milljarðatugum dælt út í gjaldþrota fyrirtæki sem greiddu sér milljarða tugi í arðgreiðslur sem voru langt um hærri en hagnaður og á meðan þjóðinni blæðir út hægt og rólega, Skjaldborg um hag hverra voru kosningarfagurgali Samfylkingar og Vinstri Grænna? að minnsta kosti ekki um hag heimilanna, svo mikið er víst, ég vill þjóðstjórn og það strax, þessi ríkisstjórn er að drepa fólkið í landinu.
Sævar Einarsson, 21.7.2009 kl. 16:23
Ég get verið sammála Sigurbjörgu um að telja Steingrím heiðarlegan. En eftir kosningar er ég farin að hallast að því að ráðherrastólar séu stórhættulegir samvisku manna. Jóhanna virðist berjast með kjafti og klóm fyrir stefnumálum síns flokks og því sem hún lofaði í kosningabaráttunni (það má virða hana fyrir það þó ég sé algjörlega ósammála stefnunni og hafi ekki kosið flokkinn hennar) en Steingrímur virðist hafa breytt um stefnu og búinn að gleyma kosningaloforðunum af því að loforðin við Samfylkinguna eru dýrmætari - með því að standa við þau heldur hann völdum næstu árin. Ef hann fer að standa við kosningaloforð á hann á hættu að missa völdin og það væri HRÆÐILEGT. Ætli flokkurinn hans bíði ekki afhroð í næstu kosningum fyrir vikið?
Það var hlæilegt að heyra í vinstri grænum þegar þeir útskýrðu atkvæði sitt vegna aðildaviðræðna ESB. Í stað þess að segja: „Ég kýs með aðildaviðræðum af því að við viljum halda völdum.“ sögðu konurnar: „Ég er algjörlega á móti ESB út af bla bla bla og þess vegna segi ég JÁ“. Hvað er í gangi?
Eva S. (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 16:28
Þegar þingmenn vg ákváðu að fara á móti landsfundarákvörðun og stefnu flokksins um ESB þá misstu þeir allan trúverðuleika og í þeirri atkvæðagreiðslu sannaðist að vg er valdaflokkur en ekki hugsjónar eða stefnufastur flokkur -
Óðinn Þórisson, 21.7.2009 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.