31.7.2009 | 11:42
Í fangelsi fyrir milljónir en í lúxus fyrir milljarða.
Auðvitað er sjálfsagt að taka hart á fjársvikurunum sem frétt mbl greinir frá. Hér var um tugmilljóna svindl að ræða. Já,já eðlilegt að lögð sé áhersla á að þessir guttar sitji bak við lás og slá.
En mörgum finnst svo skrítið að þeir sem hafa svikið út milljarða og komið þjóðinni á hausinn sitji nú víða um heim í alls konar lúxus.Já, réttlætið getur stundum tekið á sig ýmsar myndir.
Subbulegt umboð kveikti engin ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ,það er ekki sama hvaða Jón á í hlut.Það þykir öruggura að hafa þá í haldi,svo þeir komi ekki fjármunum undan,þvílíkt og annað eins,en hvað með mestu arðræningja þjóðarinnar nei það má ekki snerta þá,því alltof margir pólítíkusar eru bendlaðir við samneyti við þá kóna.Alltaf skal ráðist á þá sem minni eru ef má orða það svo.Steingrímur(lygari) minn fyrrverandi flokksbróðir er búin að snýta frá sér sinni þáttöku í pólítík á Íslandi hans tími og Jóhönnu er liðin..Nú þarf almenningur að gera uppreisn og gera út flokka sem góma landráðahyskið sem er búið að koma sér vel fyrir víða um heimin á kostnað Íslensku þjóðarinnar.
Númi (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 12:26
Hvað meinar þú með réttlæti? ég hef ekki séð neitt réttlæti? Hvað áttu við ranglæti? skrifaðu það þá með alla þessa reynslu í pólsveitblaðamensku. Það hefur enginn verið ákærður, handtekinn og settur í fangelsi!! Basta!!
Wolfang (áður Eyjólfur Jónsson)
Eyjólfur Jónsson, 31.7.2009 kl. 14:13
til þess er nú ekki bloggið að mínu mati að þú verðir að samþykkja það sem ég skrifa. Svipað og þegar dómsmálaráðherra landsins rústaði blogginu. Fjandinn
Eyjólfur Jónsson, 31.7.2009 kl. 14:16
Við verðum að passa okkur á að ráðast ekki svo á þessa menn sem settu þjóðina á hausinn að þeir velji þá leið sem Björgólfur Guðmundsson hefur valið að gera sig gjaldþrota. Því þá lenda allar ábyrgðir á þjóðinni og þjóðin fær ekkert til baka.
Emil Páll Jónsson (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 15:09
Seinfær náungi stal pening úr Háaleitisútibúi Landsbankans og var gripinn og dæmdur mjög fljótlega.Gallinn við svona hvítflibbamál er þrátt fyrir að augljóst sé að maðkur er í mysunni er samt ekki auðhlaupið að kæra þessa menn eða kyrrsetja þá eða eigur þeirra.Eva Joly varaði okkur við því.Svikamál sem hún rannsakaði í Frakklandi tók mörg ár og sumir sluppu.þetta er allt svo miklu einfaldara þegar karamelluþjófur á í hlut en kaupsýslumaður venslaður í tuga ef ekki hundruða fyrirtækja .
hörður halldórsson (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 20:41
Illt er þeirra ranglæti en verra er þeirra réttlæti sagði Jón Hreggviðsson á Rein. Sennilega hafa ekki nokkru sinni verið sögð sannari orð um íslensk yfirvöld, hvort heldur á átjándu öld eða þeirri tuttugustu og fyrstu....
baldur (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.