Með sama áframhaldi fær Sjálftsæðisflokkurinn fína útkomu í Reykjavík.

Ánægjulegt að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn er að endurvinna traust kjósenda í Reykjavík. Flesir eru sammála að Hanna Birna hefur stðaið sig mjög vel sem borgarstjóri. Með haustinu fer allt á fullt og Sjálfstæðisflokkurinn getur þá betur gert grein fyrir sínum verkum og hvernig hann lítur á málin til framtíðar.

Það er alveg á hreinu að Sjálfstæðisflokkurinn mun verða mjög sterkur í borgarstjórnarkosningunum næsta vor.


mbl.is Fylgi ríkisstjórnarinnar 48%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Núverandi meirihlutasamstarf nýtur ekki stuðnings meirihluta kjósenda . þriðjungur er ánægður með störf meirihlutans . Fylgi Sjálfstæðisflokksins í könnun nú er lægra en í síðstu kosningum .Allt annað em þú skrifar er óskhyggja.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 22:16

2 identicon

Með línulegri jöfnu þá verða sjálfstæðismenn komnir í 120% næsta vor. Verða sterkari en (jafnvel) á suðurlandi.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 22:45

3 Smámynd: Þór Jóhannesson

Sjálfstæðisflokkurinn er og verður ætíð smánarblettur á íslenskum stjórnmálum eftir að honum tókst einum (og nánast) óstuddum að færa Ísland frá norrænu velferðarríki sem hafði allt að vinna með sér í að verða ömurlegasta spillingarsker í vestrænum heimi (og þ.m.t. er hin víðfræga mafíueyja Sikiley) á innan við 18 ára valdníðslu.

Og þú fagnar því að þessi flokkur skuli vaxa!!! Kannski eiga íslendingar bara skilið að fá að kenna á þessum afleiðingum fyrir alvöru ef þeir eru svo forheimskir að halda áfram að kjósa þennan flokk til valda.

Þór Jóhannesson, 4.8.2009 kl. 00:27

4 identicon

Þór Jónhannesson er einn af þessum sem minnir okkur alltaf reglulega á það af hverju bloggið er álitið vera einhver mesti sorpmiðill á eftir DV.

Mér finnst Hanna Birna hafa staðið sig vel og það er góð tilbreytinga að hafa ekki allt í loft í borginni. Þá er það bara jákvætt að tekist hefur að spara verulega en ekki með uppsögnum og satt best að segja þá held ég að borgin sé að gera betri hluti en ríkið í þeim efnum.

Landið (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 02:26

5 identicon

Þór, hvernig voru 18 árin þar á undan?  Fallega velferðarríkið Ísland, ekki satt?

Sverrir Hákonar (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 03:56

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Hanna Birna er að standa sig ágætlega - undarlegt samt að sjá þessa gömlu útbrunnu enn á ferð og sitjanid í ábyrgðarstöðum - eru menn æviráðinir þegar þeir birja td í borgarstjórn ? losnar fólk aldrei við þá sem siðausastir voru eða eru ? má einu skipta hvar þeir eru í þessari pólitik, fer að efast um heiðarleikan

Jón Snæbjörnsson, 4.8.2009 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband