4.8.2009 | 00:20
Nú reynir á aðra fjölmiðla fyrst RUV má ekki tala.
RU má ekki ræða gögn frá lánanefnd Kaupþings.Búið er að setja lögbann á RÚV. Bannið gildir eingöngu um RÚV allavega enn sem komið er. Það reynir nú á aðra fjölmiðla. Þeir verða að taka við keflinu af RÚV og miðla upplýsingum til almennings. Það gengur hreinlega ekki ef það tekst að banna að upplýsingar berist til almennings um það hvernig bankarnir fóru með það fjármagn sem þeim var treyst fyrir.
Auðvitað verða almennir viðskiptavinir Kaupþings að svara með því að taka út sínar inneignir í bankanum og hætta öllum viðskiptum við hann.
Stjórnmálamenn hafa talað fjálglega um það að allt yrði að vera upp á borði. Það þyrfti að upplýsa almenning um stöðuna. Við yrðum að læra af reynslunni og byggja upp nýtt Ísland. Það gerist ekki vrði sett bann við fréttaflutningi um hegðun forráðamanna fyrrverandi (og núverandi) Kaupþings og örugglega einnig fleiri bankastofnana.
Mótmæla lögbanni á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona er það í Kína,fyrirmynd á Íslandi.
Karl Birgir Þórðarson, 4.8.2009 kl. 12:40
Núna er lögbannið bannað
Offari, 4.8.2009 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.