Almenningur sigraði.

Ánægjulegt að heyra að Kaupþing gafst upp fyrir almenningsálitinu. Þetta sýnir betur en margt annað hversu almenningsálitið og samtakamáttur getur haft mikið að segja. Auðvitað er það skylda að gera almenningi grein fyrir hvernig eigendur bankanna og aðilar tengdir þeim höguðu sér. Það virðist vera hreint alveg stór undarlegt hvað menn komust upp  með. Hvar var eiginlega eftirlitið með starfsemi bankanna? Það er ömurlegt til þess að hugsa að almenningur skuli þurfa næstu áratugina að greiða hærri skatta vegna vinnubragða þessara aðila.


mbl.is Falla frá lögbanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Þegar almenningur hótar að gera áhlaup á bankann getur hann ekki annað en lúffað. Þeir meiga taljast heppnir ef bankinn lifir þessi afglöp bankastjórans af, en þetta var við að endurræsa bankahrunið frá því í haust. Með ólíkindum hvað fólk er enn að leika sér með eldspýtur við hina opnu púðurtunni íslensks samfélags.

Héðinn Björnsson, 4.8.2009 kl. 17:55

2 identicon

I am looking foward to the news in the English media tomorrow............I suspect that there will be an explosion agains Iceland,,,,,,,Face up to facts.....Your Gangsters have put you in deep Shit. We all know it is never Iceland to blame...............Time to say goodby to that big jeep you bought with money stolen from the Dutch and the British !!!!! (and the mobile home, and the 3.5 ton texas flat bed, and the 4x4 bike, and the caravan, and the big summer house, and the trailer tent, and and and...shame on you !!!)

Fair Play (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband