4.8.2009 | 22:41
Það má ekki gerast að unga fólkið yfirgefi landið.
það er skelfilegt til þess að hugsa að ungt fólk sjái ekki aðra leið færa en flýja land. Gerist það í framhaldi af Icesave skuldbindingunum er þjóðoin illa sett. Ekki mun það auðvelda því fólki sem eftir verður að ráða við vandann.
það vakti athygli á sínum tíma þegar Árni Páll,félagsmálaráðherra,sagði að það væri skiljanlegt að ungt fólk leitaði fyrir sér erlendis.
Stjórnvöld hljóta nú að taka þessi mál upp við hinar stóru þjóðir og leggja spilin á borðin. það getur ekki verið til bóta fyrir ESB þjóðirnar að gera útaf við Ísland.
Mesta hættan fólksflótti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurður, ég er sammála þér að það er slæmt að missa unga fólkið úr landi. En er nokkuð annað í stöðuni hjá fjölda fólks, sem er að missa íbúðirnar sínar og litið virðist gert til að hjálpa þessu fólki. Er ekki yfir 500 manns þegar flutt til Noregs og annað eins á leiðinni ?
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.8.2009 kl. 23:03
Mér hefur nú sýnst að stjórnvöld vinni mjög ötullega að því að flæma yngra fólkið úr landi. Nýjasta "aðstoðin" sem Kaupþing býður upp á getur nú ekki flokkast undir mikla hjálp við heimili landsins.
Þessi veruleikafyrti félagsmálaráðherra, sem þjóðin situr uppi með, ætti að sjá sóma sinn í því að finna sér annað starf og hleypa hæfari einstaklingi að. Viðtalið sem tekið var við hann á RÚV var bara grátlegt. Þvílíkur hroki og virðingarleysi við fólkið í landinu.
Dante, 4.8.2009 kl. 23:03
TOO TRUE....THEY ARE THE ONES THAT OWE THE MOST FOR THE BMW´S, THE AUDI´S, THE LEXUS, THE MOBILE HOMES, AND ALL THE OTHER LUXURY THINGS THEY COULD NOT AFFORD!!!! WHO IS GOING TO PAY???
Fair Play (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:05
Do you think you will be welcome in Holland and the UK....?
Fair Play (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:18
Í upphafi skyldi endirinn skoða stendur einhverstaðar. Það hefði flokkurinn þinn átt að athuga áður en hann seldi peningakjánum bankana og lagði niður Þjóðhagsstofnun og svo frv. Þessi Icesave viðbjóður hverfur ekkert þó að margir vilji helst stinga hausnum í sandinn. Þetta eru syndir landsfeðra síðustu ára......
Ína (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:31
I don´t think you will be welcome in Holland and the UK........sorry...
Fair Play (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 23:34
Best væri auðvitað að opinberir starfsmenn færu.Þessi miklu nýju millilög opinberra starfsmanna sem hafa verið búin til í ´´góðærinu´´.Með því ynnist tvennt: nauðsynlegur niðurskurður í opinbera kerfinu og minna atvinnuleysi í landinu.Þá er hugsanlegt að þeir gætu unnið fyrir gjaldeyristekjum og sent heim.Tel það þó ólíklegt því þeir hafa verið ráðnir fyrir kunningjatengsl og því ólíklegt að þeir kæmust
í störf sem gefa þeim jafnvel og núverandi störf hér.
Einar Guðjónsson, 4.8.2009 kl. 23:43
Nei það má ekki gerast, en er hægt að bjóða því uppá þá framtíð sem við blasir ef það verður áfram ? Og þeir sem munu flýja land, munu þeir verða litnir hornauga eins og svikarar ?
Snowman, 4.8.2009 kl. 23:49
Því miður Sigurður þá er það þegar hafið.
get nefnt þér gott dæmi að 25 mjög góðir vinir mínir hafa ákveðið að yfirgefa landið,
þau geta einfaldlega ekki búið hér miðað við hvað er að gerast...
Arnar Bergur Guðjónsson, 5.8.2009 kl. 00:11
Hvað meinarðu Sigurður? Það er því miður þegar farið að flýja land í stórum stíl þannig að það er að gerast núna.
Guðmundur St Ragnarsson, 5.8.2009 kl. 00:50
Í dag eru það nokkur hundruð sem hafa farið, en hættan liggur hreinlega í landflótta sem gæti skipt tugum þúsunda. Hvar værum við hin þá stödd?
Sigurður Jónsson, 5.8.2009 kl. 01:17
Ekki ertu ad leggja til ad tad verdi tekid upp sama fyrirkomulag og var i gamla sovet ad folki verdi hreinlega bannad ad yfirgefa landid ? finst tad ligga i sidustu setningunni ... tad svosem kæmi manni ekki a ovart ad su stada kæmi upp.
Gudrun (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.