5.8.2009 | 23:04
Hvað ef engin hefði lekið?
Það hlýtur að vera eðlilegt að velta fyrir sér spurningunni,hvað hefði gerst ef engin hefði lekið upplýsingum úr lánabók Kaupþings til fjölmiðla. Við sjáum hvernig bregðast átti við og þagga allt málið niður.Það sýnir sig að það skiptir alveg gífurlega miklu máli að hafa starfandi fjölmiðla sem vilja sinna sinni rannsóknarblaðamennsku og upplæysa almenning um stöðu mála. Það skiptir öllu að fjölmiðlar geti starfað sjálfstætt.
Einmitt af þeirri ástæðu var það slæm þróun hér á landi að hinir svokölluðu auðmenn sönkuðu að sér fjölmiðlum til að geta stjórnað umræðunni og komið í veg fyrir að almenningur fengi réttar upplýsingar.
Forystumenn Sjálfstæðisflokksins mega ekki slá skjaldborg um spillinguna á meðan heimili landsins eru hvert af öðru að lenda í verulegum vandræðum og ekki er útlitið bjart framundan.
Ætli Sjálfstæðisflokkurinn að vinna sér aftur inn traust kjósenda verður hann að sýna í verki að hann vill að almenningur verði upplýstur um hin vafasömu útlán og vinnubrögð bankanna.
Hún verður nefnilega sífellt áleitnari spurningin, hvað hefði gerst ef engin hefði lekið upplýsingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill Sigurður. Orð í tíma töluð.
Ína (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 00:52
Mig langar til að benda í þessu sambandi á færslu Einars Kristins Guðfinnssonar þ.5.8. undir fyrirsögninni "Ruglandinn í umræðunni um bankaleynd" og færslu Mörtu B Helgadóttur þ. 6.8. (Bankaleyndin og Skattmann..)
agla (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.