7.8.2009 | 11:54
Hvar er Jóhanna Sigurðardóttir ?
Enn og aftur hlýtur maður að spyrja varðandi þetta blessaða Icesave mál. Hvers vegna í óskupunum óskar Jóhanna forsætisráðherra ekki eftir formlegum fundi með forsætisráðherrum Bretlands og Hollands.´
Það liggur nokkuð ljóst fyrir að það er ekki meirihluti á Alþingi fyrir því að samþykkja Svavarssamninginn óbreyttan.Topp ráðamenn þjóðarinnar verða hreinlega að fara til Bretlands og Hollands og viðurkenna að Svavar Gestsson hafi samið af sér og Alþingi geti ekki samþykkt plaggið og af þeirri ástæðu verði að setjast á ný að samningaborði.
Það verður að láta reyna á það til þrautar hvort Bretar og Hollendingar ætla sér að pína þjóðina svo að hún nái sér ekki á strik næstu áratugina.
Það voru margir sem trúðu á Jóhönnu og töldu hana bjargvætt okkar. Boltinn er hjá henn. Nú reynir virkilega á Jóhönnu að sýna forystuhæfileika.
„Það er búið að semja!“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver veit hvar heilaga Jóhanna er! Kannski er HENNAR TÍMI BÚIN
Emma Hinrika Sigurgerisdóttir(Vídó) (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 12:30
Og það sannaðist hratt og örugglega að margir sem trúðu á Jóhönnu létu platast, það sannaðist einaferðina en að fólk er fífl. Jóhanna er og hefur aldrei verið starfi sínu vaxin hún ræður ekki við þetta starf hefur, getur, mun aldrei hafa neitt í þetta starf að gera.
Jon (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 14:14
Sá hana rétt áðan á mbl.is
Ína (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 14:56
Nú fórstu alveg yfir strikið Sigurður ætlast til að Jóhanna tali við útlendinga og að hún sýni forystuhæfileika
Óðinn Þórisson, 7.8.2009 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.