Mannréttindi fyrir alla.

Ánægjulegt er að sjá hversu Hins egin dagar tókust vel. Met er sett hvað varðar þátttöku og sýnir þetta samstöðu allra landsmanna við samkynhneigðra.Flott að við Íslendingar skulum vera svona framarlegra í mannréttindum fyrir alla. það er nefnilega ekki svo í öllum löndum að samkynhneigðir hafi sömu réttindi og gagnkynhneigðir.Margar þjóðirf eiga langt í land hvað varðar mannréttindi.

Að sjálfsögðu eigum við að njóta sömu mannréttina án tillits til stjórnmálaskoðana ,trúarbragða eða kynhneigðar.


mbl.is „Stærsta gangan til þessa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Enn hafa samkynhneigðir ekki full giftingarréttindi eða full ættleiðingarréttindi en ekki síst fyrir tilstilli aðstandenda hinsegin daga hefur réttindabaráttu samkynhneigðra tekið stakkaskiptum á Íslandi á undanförnum áratug. Vonandi næst full lagalegt jafnréttindi á þessu kjörtímabili.

Héðinn Björnsson, 10.8.2009 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband