10.8.2009 | 00:24
Eru meiri snillingar í Seðlabankanum núna? Eru stýrivextir,verðbólga og veik staða krónunnar dæmi um það.
Ég held að þeir sem sitja við stjórnvölinn í Seðlabanklanum núna ættu að fara varlega í að dæma aðra. Allavega hefur menntun hinna hálærðu núverandi stjórnanda Seðlabankans ekki náð að skila miklum árangri.Staðreyndirnar um háa stýrivexti,háa verðbólgu og veika stöðu krónunnar segja allt sem segja þarf um núverandi snillinga við stjórnvölinn í Seðlabankanum að maður tali nú ekki um ina hámenntuðu og kláru stjórnendur Vinstri stjórnarinnar.
Segir Davíð hafa skort sérfræðiþekkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er þetta ekki líka spurning um orsök og afleiðingu? Hvað veldur verðbólgunni, gengi krónunnar og stöðu stýrivaxta sem við höfum þessa stundina? Léleg stjórn seðlabankans síðustu ár. Þú veist jafn vel og ég að það tekur meira en nokkrar vikur til að bæta fyrir það tjón sem varð á hagkerfinu síðasta haust.
Verðbólgan er búin að vera of há , stýrivextir allt of háir og krónan of sterk í mörg ár. Allt þetta hefur stórskaðað íslenskt efnahagslíf. - Væri ekki sanngjarnt að gefa nýjum bankastjórum jafn langan tíma og við gáfum DO og félögum áður en við dæmum árangur af störfum þeirra?
Lúðvík Júlíusson, 10.8.2009 kl. 01:34
ertu að líkja saman aðstæðum nú og þegar d.o. réði ríkjum ?
zappa (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 02:58
Margir þeir sem hafa skrifað athugasemdir hér virðast vera að gera allt sem hægt er til að réttlæta mistök Davíðs og ríkistjórna síðustu 10 ára. Er þetta réttlætanlegt? Við, kjósendur eigum líka sökina á lélegri stjórn þjóðarbúsins. Við komum þessum stjórnum til valda. Það ekkert víst að nýja stjórnin nái tökum á þessu heldur, en fulltrúalýðræði er nú samt eina leiðin sem liggur fyrir okkur, kjósendum, til þess að breyta stefnu sjórnvalda.
Jón Björnsson (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 03:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.