Ögmundur flottur í Kastljósi,ef hann stendur við orðin sín.

Mér fanns Ögmundur flottur í Kastljósinu í kvöld þegar fjallað var um Icesave. Ögmundur segir að málið sé þverpólitískt og það skipti Íslendinga svo miklu máli að menn verði aað hugsa öðruvísi heldur en á flokkspólitískum nótum.Ætli Jóhanna og Steingrímur J. hafi hlustað á Ögmund?

Fram kom hjá Ögmundi að það væri gjörsamlega útilokað að samþykkja ríkisábyrgð á þeim samningi sem liggur fyrir.

Mér fannst Ögmundur tala af mikilli skynsemi í kvöld. Nú er bara að sjá hvort hann stendur við sín orð þegar til kastanna kemur.


mbl.is Icesave líklega úr nefnd fyrir vikulok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Svo er líka spurning hvort að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn séu bara að nota þetta mál til að komast aftur í aðstöðuna til að láta fenna yfir fyrri spor með því að fella ríkisstjórnina.

Hitt er annað að ég er sammála honum.

Ævar Rafn Kjartansson, 11.8.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Mér sýndist hann vera líka búinn að tala Jóhönnu til í sjö fréttunum.

María Kristjánsdóttir, 12.8.2009 kl. 02:39

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sammála þér nafni, maðurinn kom vel út, bæði jákvæður og raunsær.  Vonandi selur hann ekki sannfæringu sína fyrir stólinn, hann virðist vera einn fárra í VG sem skilur út á hvað þetta gengur.

Sigurður Sigurðsson, 12.8.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband