14.8.2009 | 11:28
Afstaða Samfylkingar gagnvart Icesave mótast af ótta við að Bretar og Hollendingar segi nei við ESB umsókn Íslands.
Eins og marga grunar virðist afstaða Samfylkingarinnar til Icesave vera svona lin vegna ótta að ef við hlýðum ekki Bretum og Hollendingum segi þeir nei við umsókn okkar í ESB.
Það er skelfilegt að stjórnmálaflokkur skuli blanda þessum tveimur málum saman. Það sést líka best á þessu hversu arfavitlaust vþað er að eyða orku og tíma í aðildaviðræður við ESB á þessum tíma.
Það haf vo margir sem þekkingu hafa varað okkur eindregið við að samþykkja Icesave samninginn í þeirri mynd sem hann er nú.
Það er ansi hart ef fórna á hagsmunum Íslands vegna Icesave til að þjóna draumi Samfylkingarinnar að komast í faðm ESB.
Icesave ógnar ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslenska þjóðin þarf að taka sér neyðarrétt í sjálfsvörn og setja hryðjuverkalög á Samfylkinguna áður en hún veldur okkur óbætanlegu tjóni.
Haraldur Hansson, 14.8.2009 kl. 11:40
Það eina sem mér finnst furðulegt, er að þetta skoðist sem frétt. Verið augljóst frá byrjun.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.8.2009 kl. 12:11
Mikil einföldun myndi ég segja.
Þó ég sé viss um að ESB sé ofarlega í huga þá tel ég að menn hafi mun meiri áhyggjum af þeim lánum sem bíða á hliðarlínunni frá AGS, Norðurlöndunum, Póllandi og jafnvel Rússlandi. Skv. stefnumarkmiðum um endurreisn Íslands eru þessi lán forsenda og nú er ljóst að forsenda lánanna er IceSave.
Hættu nú þessu barnalega lýðskrumi.
Guðgeir (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 14:56
Samfylkingin er ekki lengur virkt sjórmálaafl á íslandi, allt sem þar fer farm er orðið markað af skilyrðislausri ást til Evrópusambansins. Það er í sjáfu sé aðdáunar vert hvað SF nær að halda saman um þetta stefnumál sitt en þessi ofurást á ESB á bara ekki neina samleið með hagsmunum ísensku þjóðarinnar.
Guðmundur Jónsson, 14.8.2009 kl. 15:58
Ein samsæriskenningin gæti verið sú að þessi afstaða Ríkisstjórnarinnar og meirihlutans á Alþingi mótist ekki eingöngu af ótta við Breta og Hollendinga, heldur frekar af væntingum varðandi ákveðna leikfléttu. Evrópusambandið kemur sem frelsandi riddari inn á sviðið svona c.a. 3-4 mánuðum fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning Íslands að Sambandinu, og leysir okkur úr þessari klípu með einhvers konar styrk eða neyðaraðstoð. Þannig myndi stuðningur við aðild verða nánast gulltryggð, en í leiðinni kemur í ljós verðmiði fullveldis eyríkis í norðanverðu Atlantshafi.
Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það, en ef minni mitt bregst ekki var þetta nefnt í viðtali í sjónvarpsfréttum á dögunum. Gerði snögg leit að því en fann það ekki, leita e.t.v. að því betur síðar.
Helgi Kr. Sigmundsson, 14.8.2009 kl. 17:50
Haraldur
Já, Já, Já "..setja hryðjuverkalög á Samfylkinguna.." strax, ekki spurning
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 23:05
Þetta er góð hugmynd hjá Haraldi og ég styð hana heilshugar. Þessi flokkur með núverandi forystu er stórhættulegur fyrir þjóðina. Hvernig er hægt að koma þessu í framkvæmd áður en þau sigla okkur á bólakaf?
Edda (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 00:37
Alveg satt Sigurður. Og einræðis-flokkurinn Samfylkingin er stórhættulegur flokkur sem ætti að leysa upp hið snarasta. Það hefur aldrei verið vafi í mínum huga að ESB er nátengt ICESAVE og þeir neiti.
Jói (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 01:38
Segja hryðjuverkalög á Samfylkinguna - ekki spuring - styð það
Óðinn Þórisson, 15.8.2009 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.