15.8.2009 | 17:50
Þráinn ætti að kannast við ljótt orðbragð.
Ástandið er skelfilegt innan Borgarahreyfingarinnar og framganga þingmannahópsins örugglega valdið mörgum vonbrigðum. Reyndar var ég mjög undrandi að fólk skyldi velja Þráinn til forystu og koma honum á þing.
Ég hef fylgst með skrifum hans í fjölmiðlum og hef lítið hrifkist af því mikla skítkasti og sleggjudómum sem þar hafa birst bæði um menn og málefni.
Það er því kaldhæðnuslegt að hann skuli nú kveinka sér svo hressilega undan orðum samþingmanns síns að hann sjái ekki annan kost en yfirgefa þingflokk Borgarahreyfingarinnar.Auðvitað var þetta ósmekklegt af Margréti. En hollt væri fyrir Þráinn að ná í nokkrar greinar sínar og myndbirtingar af ýmsum einstaklingum í þjóðfélaginu. Þráinn skemmti sér þá vel í að valtra yfir fólk,en virðist eiga erfitt að að taka því þegar það snýr að honum sjálfum.
Margrét situr sem fastast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það er þannig að Þráinn á mjög erfitt að taka gagnrýni og það að fólk dirfist að hafa aðra skoðun en hann þá er honum í raun misboðið - hljómar eins og hreinn Samfylkingarmaður -
Óðinn Þórisson, 15.8.2009 kl. 18:04
úps, sammála hverju orði
halkatla, 15.8.2009 kl. 20:17
Eitt er að gagnrýna, annað að dylgja um geðheilsu. Þegar svo ófyrirleitnar dylgjur koma frá samherjum kann mönnum að bregða, og bregðast við. Oft þarf minna til.
jamm (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.