Gott að forstjóri Straums skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann starfar á Íslandi. Merkilegt er það samt að það skuli hafa þurft leka í fjölmiðla til að hann áttaði sig á að ýmislegt hefur gengið á í þjóðfélaginu og það er ekki lengur 2007.
Að sjálfsögðu er ekki hægt að bjóða almenningi uppá þær hugmyndir sem voru í gangi varðandi bónusuna fyrir björgunarstarf eftir að sömu aðilar lögðu allt í rúst.
Fram hefur komið í fjölmiðlum að forstjórinn hafi 4 milljónir í mánaðarlaun. það er nú heldur ekki í samræmi við raunveruleikann á Íslandi í dag. Það er varla eðlilegt að forstjórinn sé með fjórfalt hærri laun en forsætisráðherra.
Biðst afsökunar fyrir Straum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju er ekki búið að lækka laun þessa veruleikafirrta manns niður í "ríkislaunin" ?
Ég skil ekki af hverju Kjartan Gunnarsson, Björgólfur Guðmundsson og fyrrum bankastjórar Landsbankans eða í það minnsta snillingurinn Sigurjón hafa ekki fyrir löngu verið ráðnir sérstaklega í það að endurheimta eignir Landsbankans og bjarga okkur út úr Icesave klúðrinu.
Það er enginn munur á því í mínum huga og að þessir Straums snillingar starfi áfram á ofurlaunum, heimtandi ofurbónusa.
Í öllum bönkum, skilanefndum og starfsmönnum skilanefnda er verið að nota fyrrverandi stjórnendur eða starfsmenn sem gegndu lykilhlutverkum. Ég veit ekki hvort er siðlausara það sem menn gerðu áður eða eru að gera nú.
Snilldin var að ráða f.v. yfirmann innri endurskoðunar banka inn í skilanefnd og svo þegar hann hætti þar að ráða hann yfirmann innri endurskoðunar nýja bankans.
Þetta er næstum eins og að ef brennuvargur kveikir í húsi að hann væri ráðinn sem tjónaskoðunarmaður tryggingafélagsins og svo myndi hann flytja í húsið aftur eftir viðgerðir á því.
Siðleysis er algjört. Hafið siðleysi ráðið ríkjum árin 2006-2008, hvað kallast þá árið 2009. Spillingin hefur aldrei verið meiri.
Síðasta vetur var barið í búsáhöld og hrópað "vanhæf ríkisstjórn". Er ekki kominn tími til að taka fram potta og pönnur og rifja upp þessi orð.
Jón Helgi Óskarsson (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 10:43
Þessi bankastjóri er í raun að "ræna bankann á löglega en siðblindan hátt" - auðvitað eru laun hans upp á 4 milljónir bara "glæpur" og sama má segja um laun bankastjóra Byr´s sem eru ca. 2.7 milljónir, ekkert annað en RÁN um hábjartan dag...!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 21.8.2009 kl. 13:28
Þó er sá munurinn á Byr og Straumi að Byr er starfandi sparisjóður í dag og verður vonandi áfram, en Straumur undir stjórn skilanefndar og ólíklegt annað en sá banki verði gerður upp og hverfi síðan af sjónarsviðinu. Samt er bankastjóri Straums með 50% hærri laun en bankastjóri (sparisjóðsstjóri) Byrs. Ég er ekki með þessu að segja að mér finnist laun upp á 2,7 milljónir eðlileg, en bendi bara á samhengið.
Jón Helgi Óskarsson (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.