Lítill áhugi þingmanna og ráðherra í þingsal vekur athygli.

Skelfing var að sjá ráðherrastólana auða og flesta stóla þingmanna einnig þegar til umræðu var eitt stærsta mál þjóðarinnar til margra ára. Einhvern veginn finnst manni það nú lágmarks tiilitssemi af hálfu ráðamanna okkar að þeir sýni landsmönnum aðra mynd afr sér en að þeir hafi engan áhuga á að hlusta á ræður hvors annars.

Okkur er talin trú um að Icesave málið sé eitthver erfiðasta mál sem Alþingi hefur lengi þurft að fjalla um. Myndir af þingsal gefa okkur ekki þá mynd.


mbl.is Munum tala eins lengi og þarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar er líka oft talað; bara til þess að tala; en ekki reynt að komast að kjarna málsins í sem stystu máli.

Það er stóra vandamálið.

Kannsksi er það uppsetningin á þingforminu.

Í stað þess að viðkomandi geti komið upp að einhverri "töflu" með einhverskonar gögn máli sínu til stuðnings (Eins og er í öllum venjulegum fyrirtækjum)

að þá mun þetta alltaf verða eins og morfís-keppni á framhaldsskólastigi.

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 08:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Man ekki eftir neinum stjórnarliða sem hafi tekið til máls í gærkvöldi -

Óðinn Þórisson, 22.8.2009 kl. 09:29

3 Smámynd: Björn Birgisson

Hver nennir að hlusta á sömu ræðuna flutta kannski 50 sinnum?

Björn Birgisson, 22.8.2009 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband