Hvenær kemur röðin að heimilum landsins?

Alþingi hefur síðustu mánuðina verið upptekið við að ræða umsókn í Evrópusambandið og hvernig skuli afgreiða ríkisábyrgð á Icesave samninginn. Nú stefnir í að bæði þessi mál verði frá ogb þá ætla alþimngismenn í frí.

Hvað um aðgerðir til að bjarga heimilum landsins? Áttar Vinstri stjórnin sig virkilega ekki á því að hópurinn sem er hreinlega að kikna undan skuldabyrði,skattheimtu,hækkandi verðlagi,okurvöxtum o.fl. fer stækkandi á hverjum einasta degi.

Verðbólgan er enn í tveggja stafa tölu. Ein Evra er komin í 185 krónur.Vextir lækka ekki. Vöruverð' hækkar dag frá degi.

Allir stjórnmálaflokkar lögðu mikla áherslu á það fyrirbsíðustu kosningar að aðalmálið væri að koma heimilum landsins til hjálpar. Hvar er skjaldborgin?

Ætla stjórnvöld virkilega að horfa uppá að fólk gefist hreinlega upp í stórum stíl eða þeir sem geta fari af landi brott.

Eflaust eru þingmenn orðnir langþreyttir á miklu álagi,en það er varla tímabært að þeir taki sér frí í margar vikur miðað við hvernig ástandið er.

Röðin hlýtur að vera komin að því að eitthvað raunhæft verði gert til bjargar heimilum landsins.

 


mbl.is Greiðsluviljinn að hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skjaldborgina er búið að slá um heimilin og ekkert í mannlegu valdi getur komið í gegnum hana nokkurri hjálp til heimilanna.

Alexander (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband