1.9.2009 | 20:33
Traust við hærri skatta,meiri verðbólgu og háa vexti ásamt hruni heimila og fyrirtækja. Er það þetta sem kjósendur vilja.
Ótrúlegt að sjá að Samfylking og Vinstri grænir bæta við sig fylgi í skoðanakönnunum. Eru kjósendur að verðlauna stjórnarflokkana fyrir að hækka skatta,auka verðbólguna og halda uppi háum vöxtum.
Vandi heimila og fyrirtækja eykst frá degi til dags.
Nýjasta afrekið er sylkurskatturinn svokallaði, sem verður til þess að hækka verðbólguna,sem hækkar öll verðtryggðu lánin,sem verður svo til þess að stýrivextir lækka ekki.
Fjármálaráðherra boðar miklar skattahækkanir. Hverjir eiginlega að taka þær á sig.
Finnst kjósendum virkilega ástæða til að verðlauna Samfylkinguna og Vinstri græna?
Fylgi stjórnarflokkanna eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðin er að sýna að hluti hennar þekkir enn muninn á brunaliðinu og slökkviliðinu! Þjóðin kann greinilega ekki að meta málflutning stjórnarandstöðunnar. Stjórnarandstæðingum væri nær taka það til umhugsunar í stað þess að fyllast heilagri vandlætingu og skella því á þjóðina að hún sé vitlaus.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2009 kl. 20:55
Sæll vertu. Þú tjáir þig af miklum móð í þjóðfélagsmálum sem eru í deiglunni hverju sinni. Það kann ég vel að meta þótt ég sé sjaldnast sammála þér. Nú bið ég þig af einlægni að tjá þig um samskipti Landsvirkjunar við sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepp, svo sem um greiðslur frá Landsvirkjun til sveitarstjórnarinnar fyrir samráðsnefndarfundi, aðrar greiðslur og önnur atriði sem þarfnast gegnsærrar,opinskárrar og lýðræðislegrar umræðu. Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps og þjóðin öll á heimtingu á að öll spil séu borðlögð. Ég þykist vita að þú hafir frá ýmsu að segja sem fyrrverandi sveitarstjóri Skeriða- og Gnúpverjahrepps og munir sem lýðræðissinni ekki láta þitt eftir liggja til að upplýsa um hvaðeina sem til þessa hefur farið leynt í samskiptum nefndra aðila. Með bestu kveðju, Atli Gíslason.
Atli Gíslason (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 23:12
Heill og sæll Atli.Já,ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stjórnmálum og hef í gegnum tíðina haft gaman af því að skrifa. Ekki bjóst ég nú við að þú værir oft sammála mér. Ég er nú heldur ekki oft sammála þér en það kemur þó fyrir og ég virði mjög sum málefni sem þú hefur barist fyrir.
Já, það er alveg rétt að ég gæti ýmislegt sagt um veru mína í Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Vel má vera að ég geri það. Fyrst þú spyrð, þá er það alveg rétt að sveitarstjórnarmenn þar fengu greiðslur frá Landsvirkjun fyrir óbókaða fundi vegna fyrirhugaðra virkjana og önnur mál sem tengdust Landsvirkjun og fengu hver og einn þessa greiðslu eftir s.l. áramót. Þeir hljóta svo sjálfir að upplýsa það hvernig það er fært í reikninga sveitarfélagsins og hvaða upphæð hver og einn fékk.
Sigurður Jónsson, 1.9.2009 kl. 23:48
brúmmtisj! Atli er með þetta!
Góði gaurinn (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 23:58
Að ekki sé talað um skerðingu lífeyrisbóta. Jóhanna er ekki söm sjálfum sér.
Björn Emilsson, 2.9.2009 kl. 05:17
Ríkisstarfsmenn eru auðvitað að tryggja sér vinnuna áfram og telja því tryggara
að gefa upp að þeir kjósi stjórnarflokkana enda öruggt að eitthvað lekur um skoðanir fólks úr könnuninni. Þetta er bara eins og var þegar D og B voru í stjórn.
Einar Guðjónsson, 2.9.2009 kl. 11:01
Alveg er það bara makalaust! Merkilegt hvernig allt of mörgum finnst eðlilegt að brunalið starfi! Fyrir utan það hvað Samfylkingin er ógnar saklaus!
Eg man þá tíð þegar þeir sem kveiktu í sinunni þóttust líka vera duglegastir við að hjálpa slökkviliðinu.
Þetta er svo alvarlegt sem er að gerast að ég held ég eigi ekki eftir að komast heim í áravís...
jon a skeri (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 13:40
nu man eg afhverju mig langadi ekki ad flytja aftur til Íslands. Var buinn ad gleyma tvi, en se tad nuna i landsvirkjunarfrettum.
Verst ad vid erum buin ad kaupa mida til landsins, af tvi konuna langar svo ad meta hvort vid ættum ad flytja. Tek tvi sem odyru frii, og kem mer svo aftur i burtu. Islendingar skilja ekki ordid mutur.
Baldvin Kristjánsson, 2.9.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.