Samþykktu Bretar og Hollendingar fyrirvarana eða ekki ? Hvers vegna má ekki upplýsa þjóðina?

Enn og aftur er framkoma stjórnvalda alveg úr korti við það sem áður var sagt. Hvers vegna má ekki gera þjóðinni grein fyrir hvað stendur í athugasemdum Breta og Hollendinga. Hvers vegna þetta leynimakk.

Slæmt er það ef stjórnmálaflokkarnir ætla nú að fara að rífast um það hvort Alþingi þurfi á ný að fara að fjalla um Icesave málið.

Það e erfitt fyrir okkur óbreytta að skilja uppsetningu ráðherrana á málinu. Annað hvort hafa Bretar og Hollendingar samþykkt skilmála Alþingis eða ekki. Hafi Bretar og Hollendingar ekki samþykkt og vilji gera breytingar hlýtur Alþingi Íslendinga að þurfa að taka það upp. Spurningin er þá hvort við ætlum að standa á okkar eða lúta vilja Breta og Hollendinga.

Af fyrstu viðbrögðum virtust Jóhanna og Steingrímur J. vera himinlifandi með þetta allt saman og tilbúin að kyngja öllu.

Það þarf ekki að koma á óvart því þau voru á sínum tíma tilbúin að kyngja Svavarssamningnum.


mbl.is Múlbundnir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ótrúlega heimskur farsi sem engan endi ætlar að taka.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband