19.9.2009 | 16:23
Ekki frétt að Ólafur Ragnar sé í viðtali. Það væri frétt ef þetta hefði verið Jóhanna.
Stundum er fréttamatið skrítið hjá fjölmiðlum. Það er ekki nein frétt að Ólafur Ragnar hafi verið í viðtali við erlendan fjölmiðil. Sérstaklega hafi hann ekki gefið út neinar yfirlýsingar,sem næstu daga þarf að leiðrétta.
Það hefði aftur á móti verið risafrétt ef Jóhanna forsætisráðherra hefði átt viðtla við erlenda fjölmiðla.
En svona í alvörunni er það auðvitað gott að vekja athygli á okkar miklu orku og þeim möguleikum sem við eigum í að rafvæða bílaflota okkar á næstu árum. Auðvitað hlýtur það að vera mjög skynsamlegt að maður tali nú ekki um möguleikann á að við getum sett saman slíka bíla og hafið útflutning.
Vonandi verða rafbílar framtíðin hér á landi. Maður vildi allavgea óska þess að vera á einum slíkum í hvert skipti sem maður tekur bensín á bílinn.
![]() |
Ólafur Ragnar í viðtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðtalið við Ólaf Ragnar er góð frétt og hefur væntanlega góð áhrif fyrir Íslands hönd á erlendri grundu. Þeir í útlöndum er ekki að velta sér álitum einhverra íhaldsgaura á forsetanum heldur þeim áhuga sem hann hefur á umhverfismálum. Sem betur fer er Davíð Oddsson ekki mikið í viðtölum, hvorki innan lands eða utan, því þar hafa stóru skandalarnir verið eftir það sem hann hefur fullyrt fyrir hönd þjóðarinnar. ICESAVE málið og meðhöndlun Breta og Hollendinga á okkur í kjölfar stóryrða Davíðs er stóri skandallinn og verður vonandi ekki toppaður í bráð.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.9.2009 kl. 17:44
Já, ég segi nú bara að ekki sé of langt þangað til! Ekki v eitir af að spara gjaldeyrinn, en innflutningur orkugjafanna er að sjálfsögðu afar kostnaðarsamur; geri þó ráð fyrir að þróunin taki all langan tíma, svo sem við má búast; en íslendingar eru nú einu sinni framtakssamt fólk.
Smyrill (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 18:32
Sammála þér Sigurður!
Algjört undur líka að hann hafi ekki þurft að leiðrétta neitt úr þessu viðtali ennþá - eins og raunin hefur verið undanfarin misseri.
Spurning líka hvort einhver viðtöl eru betri en engin - eins og frú Hólmfríður vill meina. Sumir eru með stærri snúð fastan á sér en aðrir...
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.