3.10.2009 | 12:35
Hámarks klúður hjá Vinstri stjórninni. Iðnaðarráðherra vissi EKKI af auðlindasköttunum.
Nöturlegt hlýtur það að vera fyrir Katrínu iðnaðarráðherra að heyra um það að leggja eigi 16 milljarða auðlindaskatt á fyrirtækin. Hvers konar vinnubrögð eru þetta eiginlega? Hvernig getur iðnaðarráðherra sætt sig vinubrögð Steingríms J. Ætli Jóhanna Samfylkingarformaður hafi eitthvað vitað af þessari skattlagningu.
Steingrímur J. virðist hafa öll völd í sinni hendi. Það fer að vera stór spurning hvort einhver þörf er á hinum ráðherrunum.
Ráðherra ókunnugt um skatta á þungaiðnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.10.2009 kl. 12:22 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott dæmi um flott vinnubrögð hjá þessari ríkisstjórnstjórn - hver höndin upp á móti annarri og enginn veit hvað næsti maður er að gera - tær vinstristjórn - enda mesti óvinur Katrínar er hennar sessunaustur í ríksstjórn -
Óðinn Þórisson, 3.10.2009 kl. 15:38
Þessi stjórn getur varla tórt lengi og þessi Svandís ég segi bara eplið fellur ekki langt frá eikinni,annars verð ég að segja ég skil kommana að mörgu leiti en þessi samfylking maður botnar ekkert í þeirri hjörð.
Magnús (IP-tala skráð) 4.10.2009 kl. 09:27
Vantar ekki orðið ekki í fyrirsögnina Sigurður?
"Hámarks klúður hjá Vinstri stjórninni. Iðnaðarráðherra vissi ekki af auðlindasköttunum".
Ágúst H Bjarnason, 4.10.2009 kl. 10:26
Ágúst. Mikið rétt,þótt vKatrín hefði auðvitað átt að vita af skattinum.
Sigurður Jónsson, 4.10.2009 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.