Merkilegt er að heyra yfirlýsingar nokkurra þingmanna Vinstri grænna þegar þeir hamast við að gefa út yfirlýsingar að þeir styðju ríkisstjórnina en í leiðinni lýsa þeir yfir að þeir séu á móti henni í stóru málunum.
Ekki bendir brottrekstur Ögmundar úr Vinstri stjórninni að mikið sé hlustað á hans sjónarmið og að það standi yfir höfuð eitthvað til að hlusta á hann.
Hvernig á stjórnin að lifa ef Ögmundur og félagar í Vinstri grænum ætla að vera á móti því að fallast á skilyrði Breta og Hollendinda vegna Icesave.
Ögmundur boðað nú að við eigum að snúa baki við Alþjóðagaldeyrissjóðnum. Allt útlit er fyrir að meirihluti sé fyrir þeirri skoðun meðal alþingismanna. Hvernig á Vinstri stjórnin þá að geta starfað áfram.
Það hlýtur að draga til tíðinda á fundi VG í kvöld. Það getur ekki gengið til lengdar að segjast styðja ríkisstjórnina en vera samt á móti henni.
![]() |
Þingflokkur VG fundar í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að hún sé fallin. En hvað sem tekur við þá má það ekki spegla síðustu vinnubrögð umhverfisráðherra.
Kveðja.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.10.2009 kl. 13:25
Án þess að ég viti það dettur mér í hug að stjórnin í heild sinni sé á móti ofuöflum kúgunar í þessu landi.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.10.2009 kl. 13:59
Það eina sem límir þessa ríkisstjórn saman, er hatrið í garð Sjálfstæðisflokksins. Að fyrirbyggja að hann komist til valda,- hinsvegar eiga Vinstri grænir enga samleið með Samfylkingunni, sem veður yfir þá á skítugum skónu, trekk í trekk. Kannski finnst vinstri grænum nú komið nóg og vilja fara út úr ríkisstjórninni.
Gísli Valtýsson (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 17:41
Þú hefur nú ekki mikla reynslu af pólitíkinni, ef þú skilur þetta ekki :)
sigurður helgason (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.