8.10.2009 | 21:27
Engin velferð án verðmætasköpunar.
Fram hefur komið að spáð er allt að 20 000 muni verða atvinnulausir á næsta áriÞað alvarlegasta í þessu sambandi er að svo virðist sem Vinstri stjórnin hafi lítinn áhuga á að setja virkilegan kraft í að koma atvinnulífinu almennilega í gang og að ráðist verði í stórframkvæmdir, sem eru í startholunum.
Vinstri stjórnin virðist sjá það eitt til úrlausnar vandanum að hækka skatta og finna nýja skatta auk verulegs niðurskurðar.
Eflaust er ekki hægt að komast hjá niðurskurði og einhverjum skattahækkunum. En til að lágmarka það hefði maður ímyndað sér að nauðsynlegt væri að setja sem mest af framkvæmdum í gang.
Hvaða vit er t.d. í því að ætla stoppa eða tefja jafnvel um marga mánuði framkvæmdir við byggingu álvers í Helguvík.
Á Suðurnesjum eru rúmlega 1600 manns atvinnulausir. Við það að koma framkvæmdum í Helguvík á fullt myndi staðan breytast verulegu til hins betra.
Það verður engin velferð í þjóðfélaginu án verðmætasköpunar. Það hlýtur að vera heppilegra fyrir ríkissjóð að fá tekjur frá fyrirtækjum og vinnandi fólki,heldur en að þurfa að greiða atvinnuleysisbætur.Af þeirri ástæðu skilur maður hreinlega ekki stopp stefnu Vinstri stjórnarinnar varðandi stórframkvæmdir í landinu.
25 milljarðar í atvinnuleysisbætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.