9.10.2009 | 14:10
Eru þingmenn Samfylkingar sammála Svandísi?
Samfylkingarþingmenn hljóta nú að þurfa að svara því hvort þeir eru sammála viðhorfi Svandísar umhverfisráðherra. Það getur varla verið að það sé eingöngu hennar prívatmál hvernig tekið er á þessum málum.
Hingað til hafa margir þingmenn Samfylkingar talað fyrir því að við þurfum að nýta alla okkar möguleika á atvinnuuppbyggingu með að virkja og verið fylgjandi stóriðju framkvæmdum.
Fjölmiðlar hljóta að ganga eftir því að fá svör þingmanna Samfylkingarinnar.
Ekki sótt um undanþágu fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir því sem mér skilst þá samdi Samfylkingin við VG að þeir samþykktu ESB umsókn en á móti kæmi að ekki yrðu byggð fleiri álver. Ég veit ekki hversu sannar þessar sögur eru en séu þær sannar eru það mikil vonbrigði fyrir þá kjósendur sem fórnuðu stóriðjudraumum í skiptum fyrir Esb andstöðu Vg. og kusu Vg eingönu útaf Esb andstöðu þeirra. Ég þekki mörg dæmi um slík vonbrigði.
Offari, 9.10.2009 kl. 14:44
Rétt. Þetta er ekki prívatmál okkar sem nú byggjum þetta land. Svandís er málsvari þeirra ófæddu sem eiga jafnan rétt til lífs á þessu landi og þú Sigurður.
Árni Gunnarsson, 9.10.2009 kl. 16:48
Sigurður,
stefna Íslands í loftlagsverndunarmálum ER prívatmál umhverfisráðherra skv. íslenska stjórnskipunarlaginu sem við höfum haft alla tíð síðan Hannes Hafstein var skipaður ráðherra af Danakonungi 1904. Á sama hátt og skipun hæstaréttardómara ER prívatmál dómsmálaráðherra. Þetta ráðherraveldi (konsúlaveldi) er séríslenskt fyrirbrigði en hefur hliðstæður í rómverska kerfinu í fornöld (eins og ég hef tönnlast á hér í kommentum).
Þeir sem halda að það að sækja ekki um undanþágur verði til þess að EKKI verði reist stóriðjuver á Íslandi fara villir vega. Eina afleiðingin, ef einhver, verður að kostnaður fyrir okkur Íslendinga verður meiri en ella og hagnaður minni þegar þar að kemur. Það stoppar enginn stóriðjueimreiðina með óbeinum trikksum.
Ég agítera ekki fyrir stóriðju á Íslandi, en ég tel ráðherra verða að muna að sitt er hvað að spila eða vera spilað á. Á öllum sviðum og öllum vettvöngum og í hvívetna verðum við Íslendingar að berjast fyrir okkar hagsmunum og gefa ekkert eftir fyrr en í fulla hnefana því enginn annar mun gera það fyrir okkur.
Orð til að leggja á minnið: You either play, or you´re played.
Kristján Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 17:30
Ég dreg það í efa að allir þingmenn sf séu sammála þessari ákvörðun umhverfisráðherra en spurningin er hvort þeir hafi leyfi frá Jóhönnu um að tjá sig um þetta mál.
Óðinn Þórisson, 10.10.2009 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.