10.10.2009 | 23:35
Ögmundur vildi að VInstri stjórnin starfað áfram og sagði sig þess vegna úr henni. Vinstri grænir skora á ríkisstjórninina að Ögmundur verði aftur ráðherra?????
Þessi Vinstri stjórn er meira en lítið undarleg og þá sérstaklega aðkoma Vinstri grænna að henni. Nýlega segir Ögmundur sig úr ríkisstjórninni til að hún geti starfað áfram. Ögmundur villl ekkert frekar en Vinstri stjórn en telur sér ekki vært innan hennar vegna vinnubragða forystumanna hennar. Eðlilegt að þeir sem tilheyra ekki Vinstri grænum verði eitt spurningamerki í framan.
Nú samþykkir eitt af félögum Vinstri grænna áskorun til ríkisstjórnarinnar að Ögmundur verði endurreistur og fái að nýju sæti í ríkisstjórninni, sem hann sagðist ekki geta verið í ef hún ætti að fá að lifa áfram.
Það er ekki skrítið að við sem stöndum utan við Vinstri græna verðum bara ekki eitt spurningamerki í framan heldur mörg.
Hvernig gengur þetta eiginlega upp hjá Vinstri grænum? Vill félag Vinstri grænna sem sagt ekki að ríkisstjórnin lifi? Samkvæmr orðum Ögmundar lifir Vinstri stjórnin ekki ef hann er innanborðös.
Pólitíkin hjá Vinstri grænum er svolítið sérstök svo ekki sé meira sagt.
Ögmundur verði aftur ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri nafni hvað gengur þér til að vera taka undir útisnúninga Samfylkingarinnar?
Ögmundi voru sett skilyrði annað hvort spryngi stjórnin og honum yrði kennt um eða hann myndi samþykkja Æsseif með skilyrðum Breta.
Krafa fundarins var að Ögmundur yrði ráðherra án kvaða um að styðja allar kröfur Breta.
Nú eigum við öll að hugsa um hagsmuni Íslands.
Sigurður Þórðarson, 10.10.2009 kl. 23:50
Mér finnst þeir spúkí svo ekki sé meira sagt!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.10.2009 kl. 00:23
Ég tek undir orð Sigurðar Jónssonar.
SÞ, hvar svo sem við stöndum í pólitíkinni, þá verða þeir sem í ríkisstjórn eru hverju sinni að spila í sama lið.
Sjáðu samstarf D&B í gegnum tíðina. Þar voru tveir flokkar en ein rödd.
Páll Blöndal, 11.10.2009 kl. 02:30
Hvaða pólitík ert þú að tala um hjá vg - þetta er ekki pólitík þetta er farsi sem snýst um innbyrgðisátök SJS og ÖJ um völd í flokknum - það má öllum vera ljóst -
Óðinn Þórisson, 11.10.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.